Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 66

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 66
336 I) V Ö L Sept.—okt. 1936 Kýmnisögur Austfirzkur maður var að tala í síma milli Reyðartjarðar og Fáskrúðs- fjarð,ar. Þegar pví var lokið, sagði símamærin honum, hvað símtalið kostaði og svo væri kvaðning að auki. — Ja, mikill fjandi, sagði maður- inn. — Ég held ég hefði ekki kvatt hann svona vandlega, ef ég hefði vitað, að J>að kostaði eitthvað sér- stakléga. Dómarinn: Pér eruð dæmdur í hundrað króna sekt. Hafið þér nokkuð við J>að að athuga? Sá dæmdi; Já, ef ég á ekki á hættu, að sektin hækki. w* Pað hafði komið fyrir, að mjólk- urpósturinn hafði gleymt að fara með mjólkina upp á priðju hæð til frú Maríu. Morgun einn, pegar frú María kom fram á stigapallinn, sá hún mjólkurpóstinn í faðmlögum við vinnukonuna á annari hæð. Hrópaði hún pá niður: — Nú gleymið pér mér líklega ekki, mjólkurpóstur! wv — Hvenær áttu afmæli, Pétur litli? spyr frændi. — Pað er langt pangað til, svaraði Pétur, sem hefir verið áminntur um að betla ekki afmælisgjafir. Á laug- ardaginn kemur er ár síðan ég átti seinast atmæli. Kaupmaður hafði komið tveimur innbrotspjófum að óvörum í íbúð sinni, og miðar nú á pá skamm- byssu. Rétt í pví kemur kona hans í dyrn- ar og hrópar óðamála: — Nei, nei, skjóttu pá ekki hérna, tarðu heldur með pá út í garðinn. — Ég er í ljótri klípu, sagði Jón utanbúðarmaður við Pétur kunningja sinn. Mig vantar hundrað kall, en ég veit ekkert, hvert ég á að snúa mér. — Pað gleður mig, svaraði Pétur. Ég var nefnilega hálf-hræddur um, að pú myndir snúa pér til mín, WV Stína (hefir séð vinkonu sína, Betu, koma æði-oft út úr lyfjabúð- inni): Hvers vegna ertu svona oft í lyfjabúðinni, ertu lasin ? Béta: Nei, en ég er trúlofuð Hauk lækni, og lyfsalinn er sá eini, sem getur lesið bréfin hans tyrir mig. Gunnar bókbindari er allra manna sparsamastur. Einu sinni kemur hann pjótandi inn í veitingahús og hróp- ar með öndina í hálsinum: — Heyrið pér, pjónn! Hvað gat ég yður mikla drykkjupeninga í gær? _ Tólf aura, herra, svaraði pjónn- inn. — Ó, guði sé lof, ég hélt ég hefði týnt peim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.