Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 21

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 21
Ö V 6 L Undralönd II. ÓQ Ríki skordýranna Eítir Guðmund^Daviðsson Skoðanir manna eru oft skiptar run það, hvar á jörðu hér sé ein- kennilegast landslag og náttúru- fegurð mest. Pað sem prýðir einn stað, þykir sumum lýti á öðrum. Fer það venjulega eftir staðhátt- uni og smekk manna. Flestum þykja æskustöðvar sínar fegurri C!* aðrir staðir, sem þeir þekkja, CI'da þótt aðrir geri lítið úr þeim °g þeirri fegurð, sem þar blasir V!ð. En í raun og sannleika er uáttúrufegurð allsstaðar, þó að fjöldi manna vilji ekki kannast V!ð það, eða geti ekki skynjað ðana. Náttúran framleiðir aldrei neitt ljótt eða óþarft. Tilbreyting uennar og fegurð er óendanleg. Tveir einstaklingar eru naumast a!' þeirra, cr ekki auðvelt að gera sér í hugarlund. Eg veit það eitt, að við Hal virt- uin fyrir okkur þessa sýn eins lengi og við gátum og læddumst svo burtu og héldum til bæjarins aftur. En Hatch Hutchinson og kona hans hljóta að hafa fundið það, sem þau leituðu að þessa nótt, því að Hal sagði mér seinna, að þegar hann heimsótti görnlu hjón- til nákvæmlega eins að ytra út- liti eða innri byggingu. Pað, sem einn skortir hefir hinn, þeir bæta því hvor annan upp. Pegar talað er um náttúrufegurð, er jafnan átt við landslag og séreinkenni þess, svo sem fjöll og dali, hraun og jökla, ár og stöðuvötn, gljúf- ur og fossa, hvera og skógarhlíð- ar o. s. frv. En oft vill dýraríkið verðe útundan aðdáun tnanna, þó er fegurð þess einna áhrifamest. Margir dást t. d. að fjallahringn- um umhverfis Reykjavík og hve höfnin er falleg, en enginn virðist sjá neina fegurð í því, þó að hrafn sitji á kletti eða máfar syndi í stórum breiðum á höfninni. Fáir íslendingar hafa ástæðu til in morguninn eftir til þess að gera ráðstafanir um flutning á líki son- ar þeirra heim, þá voru þau bæði svo undarlega kyrrlát og höfðu syo fullkomlega vald yfir sjálfum sér, að því er Hal fannst. Hannsagðist halda, að þau hefðu hlotið ein- hverja huggun. „Þau hafa jörðina til þess að hugsa um, og ennþá eiga þau bréfin frá Will til þess að lesa“, sagði Hal. Kristján Jóhannesson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.