Dvöl - 01.04.1938, Page 21

Dvöl - 01.04.1938, Page 21
Ö V 6 L Undralönd II. ÓQ Ríki skordýranna Eítir Guðmund^Daviðsson Skoðanir manna eru oft skiptar run það, hvar á jörðu hér sé ein- kennilegast landslag og náttúru- fegurð mest. Pað sem prýðir einn stað, þykir sumum lýti á öðrum. Fer það venjulega eftir staðhátt- uni og smekk manna. Flestum þykja æskustöðvar sínar fegurri C!* aðrir staðir, sem þeir þekkja, CI'da þótt aðrir geri lítið úr þeim °g þeirri fegurð, sem þar blasir V!ð. En í raun og sannleika er uáttúrufegurð allsstaðar, þó að fjöldi manna vilji ekki kannast V!ð það, eða geti ekki skynjað ðana. Náttúran framleiðir aldrei neitt ljótt eða óþarft. Tilbreyting uennar og fegurð er óendanleg. Tveir einstaklingar eru naumast a!' þeirra, cr ekki auðvelt að gera sér í hugarlund. Eg veit það eitt, að við Hal virt- uin fyrir okkur þessa sýn eins lengi og við gátum og læddumst svo burtu og héldum til bæjarins aftur. En Hatch Hutchinson og kona hans hljóta að hafa fundið það, sem þau leituðu að þessa nótt, því að Hal sagði mér seinna, að þegar hann heimsótti görnlu hjón- til nákvæmlega eins að ytra út- liti eða innri byggingu. Pað, sem einn skortir hefir hinn, þeir bæta því hvor annan upp. Pegar talað er um náttúrufegurð, er jafnan átt við landslag og séreinkenni þess, svo sem fjöll og dali, hraun og jökla, ár og stöðuvötn, gljúf- ur og fossa, hvera og skógarhlíð- ar o. s. frv. En oft vill dýraríkið verðe útundan aðdáun tnanna, þó er fegurð þess einna áhrifamest. Margir dást t. d. að fjallahringn- um umhverfis Reykjavík og hve höfnin er falleg, en enginn virðist sjá neina fegurð í því, þó að hrafn sitji á kletti eða máfar syndi í stórum breiðum á höfninni. Fáir íslendingar hafa ástæðu til in morguninn eftir til þess að gera ráðstafanir um flutning á líki son- ar þeirra heim, þá voru þau bæði svo undarlega kyrrlát og höfðu syo fullkomlega vald yfir sjálfum sér, að því er Hal fannst. Hannsagðist halda, að þau hefðu hlotið ein- hverja huggun. „Þau hafa jörðina til þess að hugsa um, og ennþá eiga þau bréfin frá Will til þess að lesa“, sagði Hal. Kristján Jóhannesson þýddi.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.