Dvöl - 01.07.1939, Qupperneq 13

Dvöl - 01.07.1939, Qupperneq 13
D VÖL búa til te. En af því að hún skyldi eftir opna hurðina og tók með sér hatt skipstjórans, þá gerði hann sér engar vonir um að sleppa, en snéri sér að Pepper, hamstola af reiði. „Hvað eigum við að gera?“ hvísl- aði hahn hásri röddu. „Þetta getur ekki gengið svona. „Það má til,“ hvíslaði Pepper. Hlustaðu nú á,“ hvíslaði Cripp- en í hótunarróm. „Ég ætla að fara fram i eldhús, og gera hreint fyrir mínum dyrum. Mér þykir það leið- inlegt þín vegna, en ég hefi gert allt, sem ég gat. Komdu og hjálp- aðu mér að útskýra málið.“ Hánn sneri í áttina til eldhúss- ins, en Pepper þreif í ermi hans og hélt honum kyrrum með mætti ör- væntingarinnar. „Hún drepur mig,“ hvíslaði hann meff öndina í hálsinum. „Þvl get ég ekki gert að“, sagði Crippen og hristi hann af sér. „Það er mátulegt handa þér.“ „Oghún mun segja fólkinu, sem er úti' frá þvi, og það dreþur þig,“ hélt Pepper áfram. Skipstjórinn settist niður aftur andspænis Pepper, eins fölur og hann. „Síðasta íestiri fer klukkan átta í kvöld,“ hvíslaði flugmaðurinn óðamála. „Það er neyðarúrræði, en það er þáð eina, sem hægt ér að gera. Farðu með hana í gönguför út á engin í nánd við járnbrautar- stöðina. Þú getur séð lestina í mílu fjarlægð. Áætlaðu þér hæfilegan Í71 tíma óg taktu svo til fótanna. Hún getur ekki hlaupið.“ Frú Pepper kom inn með tebakk- ann, svo að samtal þeirra varð að hætta, en skipstjórinn kinkaði kolli að baki hennar, til samþykkis, og settist svo að tédrykkjunni með uppgerðar kæti. í fyrsta skipti eftir hina við- burðaríku komu sína, gerðist h'anri nú málhreifur. Hann talaði svo frjálst og óhikað um atburði úr lífí þess manns, sem hann lék, að upþ- gjafaflugmaðurinn var á ' nálum um að hánn kæmi upp uni sig. Er þau höfðu lokið við að borða, stakk hann upp á þvi, að þau færu út að ganga,' ög á meðari frú' Pepper batt 1 mestá grandáleysi á Sig hátt- inn, veifaði hann íbygginn til fé- laga 'síns og samsærismanns. „Ég er ekki sérlega duglég að ganga,“ sagði frú Pepper, „svo áð þú verður að ganga hægt.“ Skipstjórinn kinkaði kolli, og að' uridirlagi Peppers fóru þáu út bakdyramegin, til þess að förðast þá, sem voru að forvitnast fyrif Útan. : • ■ Peþþer sat og réýkti stundarkorn eftir að þau fóru, og horfði með eftirvæntingu á klukkuna. Loks gat hann ekki setið á sér lengur og með þeirri djarfmannlegu á- kvörðun, að vera þar, sem hættan væri mest, fór hann niður á járn- brautarstöð og tók sér stöðu á bak við stóran kolavagn. Hann beið óþolinmóður, og horfði stöðugt upp eftir veginum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.