Dvöl - 01.07.1939, Síða 51

Dvöl - 01.07.1939, Síða 51
D VÖL 209 hverfis hann og hlustuðu með á- huga og eftirtekt. Hann hafði ein- kennilega sakleysislegt og bjart yf- irlit, þessi ungi, skegglausi maður. Hann var í síðum, svörtum slopp, með hvítt hálsbindi, stóra Ijóta skó og brúnt, flaxandi hár. Einfeldnis- legu barnsandlitin, sem mændu á hann, virtust lítið barnalegri en hans eigið, einkum þegar hann sagði einhver skemmtileg og prests- leg spaugsyrði, þá hló hann hjart- anlega, svo að skein í hvitar tenn- urnar og lærisveinarnir tóku undir og hlógu með honum. Það var eitt- hvað yndislegt yfir þessum hóp í glaða sólskininu, sem lýsti upp augu þeirra og varpaði ljóma á Ijósu lokkana. Jean Frangois virti þetta fyrir sér stundarkorn í leiðslu. í fyrsta skipti á æfinni vaknaði hjá honum leyndardómsfull viðkvæmni í hinu villta eðli hans, sem ekki hafði verið annað en blind eðlishvöt og græðgi. Hjarta hans — þetta stein- hjarta, sem lét sér ekki bregða þótt svipuhögg varðmannsins dyndu á baki hans, tók nú að berjast ákaft. Hann sá í anda bernsku sína, lok- aði augunum og gekk burt með kveljandi iðrun í brjósti. Þá duttu honum í hug orðin, sem stóðu á töflunni. „Aðeins að það væri ekki of seint“, sagði hann í hálfum hljóð- um, „aðeins að ég gæti aftur unnið fyrir mér á heiðarlegan hátt og sofið eins og mig lystir, án þess að hafa martröð! Það hlýtur að vera glöggur njósnari, sem þekkir mig núna. Skeggið, sem ég var vanur að raka af mér, er nú orðið þykkt. Ég get grafið mér skýli í maura- þúfu og fundið eitthvað til að gera. Hver sá, sem þessar bölvuðu galeið- ur gera ekki alveg útaf við, kemur frá þeim þrekmikill og með stælta vöðva. Ég lærði þar að klifra upp eftir köðlum með byrði á bakinu. Það er allsstaðar verið að byggja hús og múrarana vantar verka- menn. Þrír frankar á dag! Ég hefi aldrei fengið svo hátt kaup. Aðeins að ég sé gleymdur og þá er mér nóg.“ Hann breytti dyggilega eftir þessari hugrökku ákvörðun, og eft- ir þrjá mánuði var hann orðinn allt annar maður. Húsbóndi hans, sem hann vann hjá, taldi hann bezta verkamann sinn. Hann vann baki brotnu í brennandi sólarhita á pöllunum, sem reistir voru með- fram húsinu. Hann beygði sig stöð- ugt niður og tók við sementstrog- inu af manninum, sem stóð fyrir neðan hann, og rétti það svo aftur upp fyrir sig. Þegar kvöld var kom- ið, fór hann til matsölustaðarins örmagna af þreytu, með verki í örmum og brennheitar hendur og með augnalokin hálflímd saman af kalki. Samt sem áður var hann ánægður með sjálfan sig og bar peningana, sem hann hafði unnið sér inn, í vasaklútshorninu sínu. Hann þurfti ekkert að óttast, þó að hann færi út, því að hann hafði veitt því eftirtekt, að lögreglan gaf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.