Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 57
D VOL 215 ur svo frábærum hæfileikum, and- lega og líkamlega, að ekki hefði honum orðið skotaskuld að vinna sig upp og verða ríkur maður, en það var fjarri óskum hans. Honum rann snemma til rifja eymd stétt- arbræðra sinna bæði í Noregi og Ameríku. Og frá öndverðu stefndi hugur hans að því, að bæta hag þeirra og kjör. Honum fannst hin- ir pólitísku verkalýðsflokkar, soci- aldemokratar, gera lítið til þess að hefja verkalýðinn á hærra stig, andlega og efnalega. Og þess vegna hneigðist hann að þeirri skoðun, að höfuðbarátta verkalýðsins yrði að há á hinum faglega grund- velli en ekki á löggj afarsamkund- um. Mikael Bakunin og Krapotkin fursti urðu hinir andlegu lærifeður hans, en ekki Marx eða Engels. Skoðanir hans á þessum málum féllu að mestu saman við skoðanir anarko-syndicalista og Tranmæl gekk upprunalega í flokk þeirra. í félögum hinna amerísku anark- ista mótaðist hugsunarhátturinn hjá Tranmæl. í félagsskap þessara manna hafa oft verið helgir menn og postular, sem öllu hafa fórnað málefnisins vegna, menn, sem lif- að hafa meinlætalífi og fórnað síð- ustu kröftum sínum, eigum og lífi til hjálpar fátækum og sjúkum. Tranmæl fór síðan aftur til Evr- ópu og vann fyrir sér í ýmsum löndum sem húsmálari. Hann kynntist mönnum af mörgum þjóðum. Hann kom aftur til Nor- egs 1911,. og varð brátt einn af að- alleiðtogum norsku verklýðshreyf- ingarinnar. Hann hóf ákafa bar- áttu á móti flokksstjórninni í norska sócialdemokrataflokknum og réðist á þingstörf hennar og hrossakaup við hina borgaralegu þingflokka. Hann leit svo á, að verkamenn ættu fyrst og fremst að bæta lífskjör sín og hækka kaup sitt, m. a. með sigursælum verk- föllum. í þeirri miklu verkfallaöldu, sem gekk yfir Noreg 1911—1920 var Tranmæl lífið og sálin. Honum tókst að gera verkalýðshreyfingu Noregs að róttækustu verkalýðs- hreyfingu Noröurlanda, og þó víða væri leitað. Áhrif Tranmæls innan verkalýðsflokksins fóru sívaxandi. Bar margt til þess, en þó einkum hugrekki hans og skapfesta og hin óbilandi mælska. En yfirstéttin norska tók ákveðna afstöðu á móti honum og nefndi hann sprenging- armanninn. Þegar rússneska bylt- ingin varð, tók verkamannaflokk- urinn norski ákveðna afstöðu með bolshevikkum, og 1920 gekk flokk- urinn í þriðja Internationalen. Margir norskir verkamenn fögnuðu því mjög og hugðu þeir að nú myndi upp renna nýir og betri tím- ar fyrir alþýðuhreyfingunni á Vesturlöndum. Þeir hugðu, að endurbótastefnan myndi hverfa úr sögunni og verkalýðurinn myndi, að dæmi hinna rússnesku stéttar- bræðra, brjóta í sundur hlékki borgarastéttarinnar. En fár veit hverju fagna skal. Hinir Tússnesku skrifstofumenn í Moskva kunnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.