Dvöl - 01.07.1939, Qupperneq 60

Dvöl - 01.07.1939, Qupperneq 60
Skriftaniál Eftir Roberto Bracco Roberto Bracco er ítalskur. Hann hefir skrifað um margvísleg efnl, en hæðnin er einkum talin einkenna hann sem höfund. Sögur Bracco þykja sérstaklega fyndnar og fjörugar. Systir Filomena klemmdi saman varirnar og byrjaði að skrifta í lágum hljóðum: „Faðir, ég er ekki viss um, hvort ég hefi syndgað. Stundum segir samvizka min mér, að ég hafi gert það. Og þegar hún segir, að ég hafi ekki syndgað, þjáist ég meira held- ur en þegar hún segir, að ég hafi syndgað.“ Skriftafaðirinn skildi þetta ekki enn. „Segðu greinilegar frá þessu, dóttir mín. Segðu mér allt, sem gerðist. Þú ert svo ung! Átján ára barn hefir ekki neitt voðalegt á samvizkunni. Láttu mig dæma um það. Guð mun hjálpa mér til þess að úrskurða rétt. Talaðu!“ „Hlustaðu faðir. Sannleikurinn er þessi: Það var um miðnætti á mánudagsnóttina. Nr. 7 á fimmtu stofu — en þar hefi ég unnið í stað systur Maríu síðan ég kom hingað á spítalann — var að meðtaka hið heilaga sakramenti. Læknirinn, sem stundaði hann, sagði, að engin von væri um bata. Hann sagði mér, að þetta ástand gæti ekki varað lengi, og dauðinn myndi brátt berja að dyrum. „Hér eftir fær hann ekki mörg köst,“ bætti læknirinn við, „en ef þú held- ur að min þurfi við, þá kallaðu taf- arlaust á mig. Hinir sjúklingarnir þurfa enga sérstaka umönnun. Þeir munu hvorki ónáða þig eða mig.“ Siðan gekk hann til hvílu. Ég þurfti ekkert annað að gera, en að gefa honum inn eina teskeið af meðali á hálftíma fresti. Ég sat á mínum venjulega stað, við hliðina á rúminu, og meðan ég sat þarna, fór ég að biðja fyrir sálinni, sem brátt var á förum yfir um.“ „Fyrir sál hvers?“ „Fyrir sál vesalings mannsins, sem var að deyja.“ „Það var þá karlmaður?" „Var ég ekki búin að segja það, faðir?“ „Þú talaðir aðeins um nr. 7, ef ég hefi heyrt rétt, og númerið segir ekkert um það, hvort um karl eða konu er að ræða. En haltu áfram.“ „Klukkan var næstum þrjú, þeg- ar ég heyrði hann hvísla — og mér fannst kenna dauðahryglu í rödd- inni: „Systir Filomena. Það hefir kom- ið.“ Frá því um miðnætti hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.