Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 73

Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 73
DVÖL (xuðmundur Iugi: Dóttir i. Hjá okkur óx dálítil dóttir, svo dökkhœrð og sporlétt sem þú. Hún IjómaSi af alúð og yndi og ceskunnar öarnsglöðu trú. Og télpan var augasteinn okkar, af úppruna þeim, sem hún bar. Og glaðvœr og hœversk l háttum og hraustleg og gáfuð hún var. Á námsárum las hún og lœrði, en lék sér þó vafalaust mest. Hún teiknaði, hugsaði og horfði, en hláturinn fór henni bezt. Og telpan varð hœrri og hcerri, með hvelfdan og vorglaðan barm, með haustbrúna, hrynjandi lokka og hvltan og sívalan arm. Hjá œskulýð átti hún heima í œrslum og lífsgleði hans, var alltaf hin eftirsótta við allskonar leiki og dans. Á vetrum á skíðum og skautum hún skundaði til og frá og kom ekki í bæinn á kvöldin, ef kyrrt var og tunglskin að fá. Um vordægur var hennar yndi að vaka um kvöldsólarlag. Um miðnœttið söng hún við sjóinn, og svaf fram á hálfliðinn dag. Að misklíð og ágreiningsefni varð okkur hin dökkhærða mœr. Á uppeldi hennar og háttum við höfðum nú skoðanir tvær. Og ég vildi hafa hana heima og halda’ henni í mörkuðum bás, en þú vildir láta hana lausa og leyfa sem frjálsasta rás. Að lifa í draumum og dansi, — var daglega kenning þín flutt — er œskunnar nauðsyn og eðli, og œskan er fögur og stutt. 231 offar En síðar, er köllunin kæmi, var kvenlegust tilhögun sú, að senda hana suður i skóla, — og svo yrði hún heldrimannsfrú. Ég vildi, að hún vendist því starfi, sem verið til frambúðar gat, og temdi sér heimilishœtti við húsþvotta, klœðnað og mat. Og hvernig sem hlutskipið yrði, og hvar sem hún tœki sér stað, um heimilið þyrfti hún að hugsa, og hentugt að venjast á það. En hún var með hugsunum þínum og hélt sér við barnslegar þrár og lifði í draumum og dansi, með dökkbrúnt og flaksandi hár. II. Og nú var það málari nokkur, sem nam þennan kyrrláta fjörð. Frá páskum til Maríumessu hann málaði himin og jörð. Af skemmtunum skipti hann sér ekki og skeytti ekki um kvenfólk né dans. Og listin var allt, sem hann átti, og óseldu málverkin hans. Hann málaði sólbráð og sandrok og sjóinn við brimnesið yzt. Og fólkið sá fjölbreytni landsins og fegurð í málarans list. En dökkhœrða dóttirin okkar fór daglega á málarans fund, og óbœld og fjörmikil œskan varð önnur á lítilli stund. Nú var ekki hoppað og hlegið, nú hvarf henni söngur og dans. Nú stóð hún með undrun í augum og einblíndi á málverkin hans. Hann fór eftir Mariumessu með málaðar urðir og gras. En dóttirin okkar tók ekki sitt ókyrra, barnslega fas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.