Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 52

Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 52
210 DVÖL og jafnframt alþjóðlega samvinnu. Þetta er ekki hægt fyrr en fólk læt- ur sér skiljast, að sýklar eru alveg eins raunverulegir og útlendingar, en miklu hættulegri. Aðeins almenn menntun á vísindalegum grundvelli getur leitt til heilbrigðs skilnings á sjúkdómum. En lækninganám, án vísindalegrar undirstöðu, gerir fólk frekað taugabilað heldur en að vís- indamönnum. Barátta gegn sjúkdómum og fyrir sjúkdómsvörnum ætti að geta haft eins mikið siðferðilegt gildi og styrjaldir. Sumir líta líka þannig á. Nýlega var starfsbróðir minn að þýða úr frönsku ritgerð um lyfja- fræði og hnaut um setninguna „tué par l’ennemy" (drepinn af óvin- inum), um framliðinn lyfjafræðing. Þetta skildi hann svo, að maðurinn hefði dáið af næmum sjúkdómi. Ég kom fyrir hann vitinu. Óvinur- inn, sem þarna var átt við, voru Þjóðverjar; en skilningur hans er gott dæmi um það, hvernig læknis- fróðir menn hugsa nú á dögum. „Því að baráttan, sem vér eigum 1, er ekki við blóð og hold, heldur við tignirnar og völdin, við heims- drottna þessa myrkurs." Páll post- uli áleit.að heiminum væri að miklu leyti stjórnað af illum öndum. Nú vitum við betur og við krefjumst þess, að hin vísindalegu sjónarmið verði almennt upp tekin, því að annars beinist orka okkar langt um of að erjum við náungann til skaða fyrir annan hvorn, ef ekki báða, deiluaðila. Það er aðeins á tímum þrenginganna, að almenningur rennir snöggvast huganum til hinna eiginlegu óvina sinna, „heimsdrottna þessa myrkurs“, allt frá sóttkveikju til stormsveipa. Og þessir óvinir verða ekki sigraðir fyrri en mannkynið hefir tileinkað sér sjónarmið vísindanna. Slík tileinkunn hlýtur að ganga seint. En hún mun ganga óþarflega seint, nema þeir, er vilja fá henni framgengt, geri sér ljóst hvers eðlis andstaðan er. Eitt nauðsynlegt undirstöðuatriði er hæfileg líf- fræðikennsla í skólunum. Slík kennsla verður því aðeins hagnýt, að hún leiði líffræðina inn í hið daglega líf. í sveitunum mætti þetta verða með því að fræðast um nytjajurtir og húsdýr. í borgunum er maðurinn sjálfur eina lifandi veran, sem borgarbarnið kannast við, svo að þar yrði kennslan að beinast að líkamsfræði og líffæra- fræði hans. En sérhver tilraun til þess að kenna slíkt, brýtur harka- lega í bág við stranglega forboðna hluti. — Sumir þeirra hindra jafn- vel kennslu þeirra, sem nema lækn- isfræði. Hið fyrsta og helzta forboð gildir mannlega líkami. Hver og einn upp- lýstur maður ætti að vita, hvernig hann lítur út innvortis. Eftirlíking- ar eða dauðar kanínur gera ekki hlutina nægilega minnisstæða. Ég hafði verið við marga líkskurði áður en mér varð það ljóst, að jafn- vel nauðaljótur maður að ytra út- liti getur haft ljómandi falleg inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.