Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 72

Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 72
230 D VÖL JÞað viir íiiiiiiiiriiiii £ftir .1 hiik'm Hilton Þau voru ákaflega samvalin, Stephen Beaumont og Catherine Silver; eiginlega enginn sjáan- legur munur. En það var samt munur, þrátt fyrir það. Eins og þið vitið, þá var Stephen af ágætum ættum og hann hafði fengið dýra menntun. Hann var dálítið listhneigður, en samkomu- lagið við íoreldrana var ef til vill ekki upp á það bezta. Tuttugu og tveggja ára gamall var hann seztur að sem listmálari í Chel- sea og giftur stúlkunni, sem hafði setið fyrir hjá honum. Það var Catherine Silvex, og hún var sú yndislegasta stúlka, sem ég hefi augum litið. Stephen hafði komizt í ónáð hjá fólki sínu vegna giftingarinnar og það var því ekki um fjárstyrk að ræða úr þeirri átt. Catherine sat fyrir hjá þekktum málurum og mér er víst óhætt að segja, að það voru hennar tekjur, sem héldu í þeim lífinu. En þau voru ham- ingjusöm bæði tvö og tóku lífinu létt, og þau voru náttúrlega bara að bíða eftir því, að hann yrði frægur. Og svo kom stríðið. En Stephen hafði enga löngun til þess að fara til vígvallanna. Hann gat heldur ekki hugsað til þess að skilja við Catherine. Honum tókst að smokra sér inn á herstjórnarskrifstofu — með aðstoð eins áhrifamanns — og hann vann þar um tíma. En árið 1916 var gengið óvenjulega hart eftir mönnum í herinn og hvernig sem á því stóð, þá dugði nú hans verndarvættur ekki lengur. Hann barðist í orustunum við Somme og hann fékk sprengjubrot beint í andlitið. Hann var á sjúkrahúsi í marga mánuði, og þegar hann leit í spegil í fyrsta sinn, varð hann næstum vitstola. Mér er nær að halda, að hann hafi reynt að stytta sér ald- ur. Það, sem olli honum mestra áhyggja eftir þetta, var hvort Catherine mundi geta litið hann augum eins og hann var. En hvað haldið þið að Catherine hafi gert, þegar hún sá hann? Hún breiddi út faðminn á móti honum og kyssti hann. Það var ekki annað sjáanlegt en að líf þeirra mundi aftur falla í hinn hamingjuríka farveg fyrri tíðar. Þau sneru aftur til vinnu- stofunnar í Chelsea og fjölskylda Stephens sá aumur á honum og gerðist nú aftur örlát á fé. Hún vingaðist jafnvel við Catherine — og hvernig var líka annað hægt eins og Catherine var. Til allrar hamingju höfðu augu Stephens ekki skemmst og það virtist því eðlilegast, að hann héldi áfram að mála. Við vonuðum það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.