Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 82

Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 82
240 DVÖL Kínmisögur „Hér hefi ég verið í tíu ár og unnið þriggja manna verk fyrir eins manns kaup og nú ætla ég að fara þess á leit, að það verði hækkað.“ „Ekki er það hægt,“ sagði vinnuveit- andinn, sem var Skoti, „en ef þú segir mér nafn hinna tveggja, þá skal ég sjá um að þeir verði reknir." Ferðamaður mætti gömlum manni á götu í þorpi einu. „Eitthvað ert þú nú orðinn gamall", sagði ferðamaðurinn. „O, — bráðum níutíu og fimm“. „Og hefir verið hér í þorpinu alla æfina?" „O, — ekki er það nú enn“. öld, gagnvart Rússum, Tyrkjum og Svíum. Hefir fyrsti hluti þess sagnaflokks birzt í íslenzkri þýðingu undir nafninu „Með báli og brandi". Sienkiewicz fékk bókmenntaverðlaun Nobels árið 1905. Hann var mikill föður- landsvinur og þreyttist aldrei á að tala máli þjóðar sinnar út um heim, og þegar hann dó haustið 1916 í Sviss, á fyrsta ár- inu yfir sjötugt, var hann að vinna að því að stofna líknarfélag fyrir þá, er þoldu hörmungar landflóttans í heimsstyrjöld- inni miklu, er þá stóð í almætti sínu. J. B. S. Haldane (f. 1892) er enskur háskólakennari í líf- eðlisfræði o. fl. En svo virðist sem hann sé heima í öllum fræðigreinum og að ekkert mannlegt sé honum óviðkomandi. í tómstundum sínum leggur hann stund á garðyrkju og jurtakynbætur. í skoðunum sínum er hann víðsýnn og frjálslyndur, en Jafnframt óháður gömlum sem nýjum skoðanakerfum og segir til syndanna, hver sem í hlub á, þegar svo ber undir. Það þarf enga hetju til að hátta, en það þarf stundum karlmennsku til að fara á fætur, sagði karlinn. Jón: „Mér er sagt, að Grímur sé á sjúkrahúsinu; hvernig líður honum?“ Helgi: „Sæmilega, en ég býst þó ekki við, að hann fari þaðan fyrst um sinn“. Jón: „Því heldurðu það? Sástu lækn- inn?“ Helgi: „Nei, en ég sá hjúkrunarkonuna“. Maður nokkur var ásakaður um fölsun. „Og ég, sem öct ekki einu sinni skrifað nafnið mitt“, sagði hann með mikilli vand- lætingu í röddinni. „Þér eruð heldur ekki ásakaður um það“, var svarið. „Frú mín góð“, sagði betlarinn, „hafið þér miðdegisverð handa svöngum manni?" „Já“, sagði konan, „og hann kemur heim klukkan tólf til þess að borða hann“. „Hvernig líka yður verk Beethovens?" spurði tónlistarmaðurinn verksmiðjueig- andann. „Það er áreiðanlega enginn með því nafni, sem vinnur hjá mér núna“, var svarið. Prestur nokkur barði að dyrum og fékk vatn að drekka. „Hvar fáið þér þetta indælis vatn?“ spurði hann kerlinguna, sem var heldur óðamála. „Úr prestinum, prestinum, brunnur minn“, svaraði hún. Sennilega lagast ekki ástandið í heim- inum fyrr en ekkja Francos segir Stalin á banasænginni, að Hitler hafi verið myrt- ur við jarðarför Mussolinis. Vernon Bartlett, enskur þingmaður. Ritstjóri: Þórir Baldvinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.