Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 74

Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 74
232 D VÖL stofunni og þau voru í hamslaus- um áflogum. Við héldum fyrst, að líf hennar væri í hættu og réðumst á Stephen og héldum honum föst- um og þá urðum við vör misskiln- ings okkar. Catherine hélt á stórri sveðju í hendinni og um leið og hún losnaði við Stephen, hóf hún upp sveðjuna og lagði henni hvað eftir annað í andlitið á sér. Það er það hræðilegasta, sem ég hefi séð. Hún hafði víst alveg tapað sér í bráðina, og meðan við börðumst við að ná af henni hnífnum hróp- aði hún í sífellu: „Svona, Stephen — nú er ég — eins og þú — og þú þarft ekki að vera afbrýði- samur — lengur. — Það er engin hætta á, að ég verði beðin að sitja fyrir framar. — Það er fegurð, sem þeir sækjast eftir — og fegurðin verður hvorugu okkar byrði hér eftir. — Verður hún það — Steph- en?“ Það munaði minnstu, að hún dæi í sjúkrahúsinu. Stephen leið illa og hann var alltaf ákaflega hljóður, þegar hann var að heim- sækja hana. En hún hresstist fljótt og þá var hún hin glaðasta, því að hún fann, að Stephen var ekki afbrýðisamur lengur, og það jafn- vel þótt læknirinn væri bæði ung- ur og laglegur. „Nú verðum við verulega ham- ingjusöm," sagði hún oft og hjúkr- unarkonurnar sögðu, að hún væri glaðlyndasti sjúklingurinn í sjúkrahúsinu. Þau höfðu verið heima í tæpar þrjár vikur, þegar hann yfirgaf hana. — Og það var munurinn á Nýr aflgjafi. í fjórðung aldar hafa vísindamennirnir barizt við að leysa úr læðingi hið geysilega afl, sem innilokað er í atominu. Nýlega hefir náðst nokkur árangur í þessu efni í sambandi við tilraunir, sem gerðar hafa verið með frumefnið úranium, sem er þyngst allra frumefna. Úranium er unnið úr sömu jarðefnum og radium, en er þar margfalt að efnismagni. Vísindamönnun- um hefir nú tekizt að rjúfa úranium- atomið, en við það losnaði úr viðjum nægi- lega mikill kraftur til þess að rjúfa tvö önnur úranium atom og hvort þeirra rauf síðan tvö og þannig koll af kolli. Á þenna hátt myndaðist óslitin keðja af atom sprengingum, geysilegt afl, sem undir fullkominni stjórn þar til gerðra tækja, mundi fela í sér hina ótrúlegustu mögu- leika og valda byltingu í allri orkufram- leiðslu. Harpers Magazine. Vítamín í hálmi Þrír amerískir efnafræðingar hafa eftir fjögra ára rannsóknir komizt að þeirri niðurstöðu, að venjulegt komgras eða hálmur inniheldur 28 sinnum meira vita- min, hvert pund, heldur en þurrkaðir ávextir eða grænmeti. Vísindamenn þessir hafa búið til eins- konar mjöl úr þurrkuðu og möluðu grasi af hveiti, byggi, höfrum og rúg, og nú þegar er búið að setja á stofn fjórar verk- smiðjur, sem búa til þetta mjöl. „Tólf pund af hálmmjöli á ári er nægilegur vita- mínforði fyrir einn mann“, segja vísinda- mennirnir, og þar sem pundið kostar ekki meira en um 6 cent <35 aurar), ætti engum manni að vera ofvaxið að færa sér það í nyt“. Mjölið inniheldur þó ekki D-vitamin. „Time“■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.