Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 11

Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 11
D VÖL 169 Ég leita fylgsnis hjá guði dagrenningarinnar, að hann varðveiti mig frá ógnum þeirra hluta, sem hann hefir skapað; frá hættum næturinnar, þegar hún kemur, frá hættum fjöllyndra kvenna og frá öfund hinna öf- undsjúku. Kóraninn. Æðstur guða, veit oss hið góða, hvort sem vér beið- umst þess eður ei, en hald oss frá því illa, þótt vér æskjum þess. Plato. Þó að þú takir hungraðan hund upp af götu þinni og gerir hann feitan, þá þarft þú ekki að óttast, að hann bíti þig. Það er aðalmunurinn á manni og hundi. Mark Twain. Blessaður sé sá, er gaf oss svefninn. Hann er mat- ur þess svanga, drykkur þess þyrsta, hlýja þess kalda og svali þess heita. Hann er gjaldmiðillinn, sem kaupir lágu verði öll heimsins gæði, og hann jafnar muninn milli kóngs og smala, fræðimanns og flóns. Cervantes. Það erfiða er það, sem hægt er að gera strax; það ómögulega tekur dálítið lengri tíma. Santayana. Eftir því, sem tímar líða, munu hin þröngu og eigin- gjörnu sjónarmið hverfa smátt og smátt. Æðsta mark- mið hvers einstaklings verður þá að eiga hlutdeild í því að byggja upp betri heim. Spencer. S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.