Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 49

Dvöl - 01.07.1940, Blaðsíða 49
D VÖL 207 1 getur bent á, að hauskúpu negr- anna svipi meira til apa heldur en kúpu hvítra manna, en húðinni, sem er hárlaus, hins vegar minna. Og hann getur rakið afleiðingar hinna tveggja stjórnmálaviðhorfa til svertingjanna: í sveitahéruðum Suðurríkjanna er fæðingartalan meðal svertingja hærri en dánar- talan. í borgum Suðurríkjanna og í öllum Norðurríkjunum deyja fleiri svertingjar en fæðast. Hin háa dauðatala orsakast af þeirri stað- reynd, að þeir sýkjast af berklum og öðrum sjúkdómum þar, sem hvítum mönnum líður vel, alveg eins og hvítir menn deyja á vesturströnd Afríku, þar sem eru átthagar svert- ingjanna. Ef svertingjunum er því bægt frá bílum, verksmiðjum og slíku,eðafrá samneyti við hvíta menn með því að grýta þá öðru hvoru, svo að þeir hörfi aftur til bómullarakranna, þar sem þeir lifa hollu lífi og fjölg- ar fljótt, þá verða næstu kynslóðir í vandræðum með þá. En ef þeim er rétt „bróðurhönd“, þá sýkjast þeir um leið af sjúkdómum og jafnframt myndast pestarbæli mitt á meðal vor. Þessi útkoma er gott dæmi þess, hvernig fer, þegar gerðir okkar stjórnast af einhverjum tilfinning- um eða pólitískum vígorðum, frem- ur en vísindalegri hugsun. Aðalár- angur ameríska þrælastríðsins var að auka dánartölu svertingjanna og minnka viðkomuna svo gífur- lega, að það var ekki fyrri en 1910 —1920, að svertingjum fjölgaði jafn mikið og á síðasta áratugnum fyrir stríðið. Tala svertingja þeirra, sem þannig drógust til bana, er miklu hærri heldur en allt mannfall í þrælastríðinu. Ef að svertingjum væri allt í einu gefinn frjáls að- gangur að ódýru whisky og aðferð- um til að takmarka mannfjölgun, myndu svertingjar væntanlega týna tölunni aftur. Ég hygg að nema mætti agnúana af ýmsum pólitísk- um vandamálum með því að athuga þau þannig frá líffræðilegu sjónar- miði. Viðhorf okkar til heilbrigðismál- anna er ef til vill ennþá meira á huldu. Á ég þar ekki við „kristilega spekinga" eða andalækna, heldur menn og konur eins og gerist og gengur, sem trúa að nokkru leyti á læknavísindi nútímans, og að nokkru leyti á ég við sjálf lækna- vísindin. Alvarleg veikindi sjálfra okkar eða vina okkar hafa jafnan mikil áhrif á tilfinningar okkar. En þegar við komumst við af einhverri ástæðu, hættir okkur við að tengja einhverja trú við hana og skeyta því lítt, hvort sú trú sé á rökum reist eða ekki. Fyrir Krists hingað- burð var álitið, að sjúkleiki væri refsing frá einhverjum goðdómi fyrir syndir, sem sá sjúki, f jölskylda hans eða þjóðflokkurinn allur hefði drýgt. — Jesús leit ekki svona á. Hann var spurður út af manni, er fæddur var blindur: Hver drýgði synd, svo að hann fæddist blindur; foreldrar hans eða hann sjálfur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.