Hlín - 01.01.1957, Page 69

Hlín - 01.01.1957, Page 69
Hlin 67 komið að notum, en sá sem ekki er búinn neinum þeirra, getur verið eins elskaður og mesti hæfileikamaðurinn. — Heimilið tekur fátækt vinnuifólk inn í sín heimili og heldur því þar alla æfina. — (Það missir ekki sjónar á nein- um sinna, og slátrar alikálfinum, þegar týndi sonurinn kemur heim. — Það er forðabúr þjóðsagna og kvæða, það á sína eigin helgisiði, það geymir minningu forfeðranna, sem engin saga greinir frá. — Þar má hver og einn vera eins og honum er eðlilegast, meðan hann truflar ekki samræmið. Ekkert er til liprara og miskunsamara, sem mennirnir hafa skapað. Ekkert er til, sem er eins elskað, eins mikils metið og verk konunnar, heimilið. En fvrst þessu er þannig varið, fyrst við könnumst við það, að öll kvennavinna sje lítilsvirði í samanburði við það stórkostlega verk, sem 'hún hefur unnið á heimilinu, þegar við sjáum, hve gáfur kvenma benda þrákelknislega í þessa átt, verðum við þá ekki af öllu hjarta að láta í Ijósi óánægju okkar yfir kvenrjettinda-hreyfingunni, þessari ijurtför kvenna frá heimilinu, þessum útflutningi frá eig- in verkáhring þeirra. inn í verkahring karlmannsins. Flestir karlmenn, og mikill hluti kvennanna sjálfra, hafa óttast þetta og talið það hættulegt. Það hefur líka verið reynt að stöðva og girða fyrir það, en ekkert hefur stoðað — Viðleitni ungra kvenna til þess að vinna fyrir sjer hefur ekki verið sýnd mikil viðurkenn- ing, miklu fremur hefur oft verið hæðst að henni og hleg- ið að henni. Lökustu störfin, verstu launin hafa menn boðið henni, og hún ltefur þakkað fyrir og tekið við þeim. Þetta er talið sjsálfsagt. — Menn finna það einhvern veginn á sjer, að konan hafi gert rangt í að yfirgefa heimilisverkin. Nú á dögum leitiast menn við að gera sjer grein fyrir nvernig standi á Ameríkuferðunum t. d. — Menn kenna það þröngum fjárhag, löngun til frelsis og jafnrjettis, ný- ungagirni, áeggjan annara o. s. frv. 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.