Hlín - 01.01.1957, Side 137

Hlín - 01.01.1957, Side 137
Hlín 135 brigðum hvað matinn snerti, fengum hinar ágætustu móttökur, og fljóta afgreiðslu hjá veitingakonunni, frú Önnu Sigurðar- dóttm-. — Þaðan var ekið með fullan maga eftir góða máltíð og rjúkandi rjómakaffi, áfram í kringum Bitrufjörð, út ströndina, yfir Ennishöfða, sem er einn með víðsýnustu stöðum af þjóð- vegum landsins. — Þar var stansað og notið þar ágætis útsýnis í allar áttir: Fram til heiða, upp til fjalla, og yfir flóa, firði og sker, og síðast en ekki síst, yfir blómleg og vel bygð bændabýh, sem lýsa stórhug, dugnaði og manndómi. — Af þessum víðsýna Ennishöfða höldum við ofan í Kollafjörð og verður þá fyrst fyr- ir okkur Broddadalsá og stórbýlið Broddanes, með sínum mikla myndarbrag og stóru hlunnindum, þar sem blasa við úti á blá- um firðinum eyjarnar, skreyttar flöggum og öðru slíku til að hæna fuglinn að. — Þar er mikið æðarvarp, kofnatekja.og sel- veiði. Einnig er ströndin víða hvít af rekavið, sem eru mikil hlunnindi fyrir bændurna, sem búa á rekajörðunum. í kringum Kollafjörð er hka ekið, og þar fram hjá mörgum fögrum býlum, fram hjá Kollafjarðarneskirkju og Hvalsá, þar sem lýsir sjer stórhugur og dugnaður þeirra heiðurshjónanna frú Guðrúnar og Ágústs bónda. Áfram er ekið að Kirkjubóli til Ragnheiðar Lýðsdóttur og Benedikts Grímssonar, þeirra víðþektu rausnarhjóna, því við vorum búnar að fá boð um það að stansa þar, eins og við gerð- um, og fengum góða gesti í bílinn til okkar: Þær heiðurskon- urnar Ragnheiði á Kirkjubóli og Þórdísi á Smáhömrum, sem báðar eru í stjórn Kvenfjelagsins „Björk“. Þær færðu okkur þau gleðitíðindi, að við sjeum allar boðnar til kaffidrykkju hjá Kvenfjelaginu „Glæður“ á Hólmavík, og ætli þær nú að verða okkur samferða og sitja með okkur þetta góða boð. Til Hólmavíkur komum við kl. 3.30 og ókum upp að barna- skólahúsinu, sem er hin prýðilegasta bygging. Og þar taka á móti okkur fjelagskonurnar með hinni mestu gestrisni og hlýju og bjóða okkur til kaffidi'ykkju. Þar var veitt óspart af mikilh rausn. — Þegar sest var að borðum, bauð formaðxu- kvenfje- lagsins, frú Anna Jónsdóttir, okkur velkomnar og bað að njóta þess er fram væri boðið. Rætt var saman um stund, og skifst á ræðum, þar til við höfðum notið með gleði góðra veitinga. — Þá sýndu Hólmavík- urkonur okkur staðinn, ásamt grunni að fyrirhugaðri kirkju, sem ákveðið er að byggja fyrir þorpið. — Því næst buðu þær okkur að skoða rafstöð og rafvirkjun, sem er upp við Þyrils- vallarvatn, og óku konurnar þangað upp eftir með okkur, og skoðuðum við þessi fögru og þarflegu mannvirki. Þetta er lífæð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.