Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 140

Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 140
138 Hlin Lagt inn í kaupstað á Haukagili uni 1840. Ull og tólg, pakkeinskefta og prjónles (sjóvetlingar og fínir hálfsokkar, tvinnað saman hvítt og blátt). — Pakkeinskeftan og sjóvetlingarnir voru úr haustull, einföld uppistaða og fyrirvaf. — Haustullin var í lágu verði (eitt mark pundið). Vetlingar seldust á ríksort (24 skildinga). — Tólgin seldist oft á 24 skild- inga pundið. — Ullin seldist á 24 skildinga pundið. — Smjörið var látið til kaupafólks: Tveir fjórðungar á viku til pilta og einn fjórðungur til stúlkna. — Æfinlega ósaltað. Á haustin var slátrað fjölda af kindum, oft sem svaraði tunna á mann. — Ýmist saltað eða hengt upp. — Blóðið var lítið drýgt, borðað mestmegnis á haustin, vambirnar soðnar og súrs- aðar, en þegar gerður var blóðmör, þá var látið í vömbina heila og saumað á milli. — Lifrin var soðin, lifrapylsa gerð aðeins að gamni sínu. — Ketsúpa á hverjum rúmhelgum degi allan veturinn eða baunir, ýmist með bankabyggi heilu, eða kastað út á rúgmjöli. — Sviðin voru öll borðuð upp á haustin, ekki súrsuð, en höfð á sunnudögum, og soðin daginn áður. — Kálfs- kjöt eða svið gefin á sunnudögum fram að jólum, hraun á tylli- dögum, hangikjöt á hátíðum. — Hræringur og mjólk eða skyr og mjólk, (nýmjólk), ætíð að kvöldinu, en enginn biti (fiskur eða brauð), nema sauðamaður, hann hafði smjör í öskju á hillu sinni, svo var Játinn hjá honum harðfiskur á kvöldin, en á morgnana pottkanna af mjólk. — Heilt bankabygg og hleypt mjólk var soðið með fjallagrösunum. — f heitu mjólkina voru stundum látnir 2—3 hnefar af fínu bankabyggsmjöli. — Lunda- baggarnir voru allir hengdir upp til reykingar. — Súrsaðir voru sundmagar, tálkn, roð og sporðar. Baunir og mjólkurgrautur var soðið á sunnudögum að sumrinu, annars aldrei soðið neitt til miðdegisverðar á sumrin. — Piltarnir fóru út kl. 4—5 og fengu þá litla skatt, skyr og mjólk. Húsmóðirin fór þá ofan líka og tók til litla skattinn. Stúlkumar fóru svo ofan rjett á eftir, fengu engan litla skatt, en fóru þá þegar að strokka, mjólka kýrnar, síðan ærnar, búa til skyrið o. s. frv. — Nætursmalinn átti að koma með fjeð, þegar búverkavatnsi-eykurinn, eða áareykurinn sást bera við loft. — Alt átti að vera búið um dagmál. — Þá fóru stúlkur á engjar, eftir að hafa fengið sinn skatt. — Piltar komu heim um það leyti til að borða skattinn: Hræring og mjólk (síðar, um 1860, harðfiskur og brauð). Miðdegisverðurinn var harðfiskur og smjör og flatkökubiti og eftirá skyr og mjólk eða hræringur. — Sunnudagar: Hnaus- þykkar baunir og smjör út í, eða mjólkurgrautur með rjóma út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.