Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 146

Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 146
144 Hlín legra og hægra að hreinsa kjötið. — Eftir slátrunina þarf kjötið að fá tíma til að meyrna áður en það er matreitt. — Látið það hanga á köldum og loftgóðum stað í 1—4 sólarhringa. Hænsnakjöt er fremur þurt og verður því bragðbest soðið, en þó getur það líka verið ágætt í steikta rjetti og kjötdeig. — Gamlar hænur þurfa langa suðu, og er því ágætt að sjóða þær í moðkassa eða hraðsuðupotti. Á stórum hænsnabúum verður oft að nota mikið hænsnakjöt, og er þá um að gera að búa til mismunandi rjetti úr kjötinu og gera þá bragðgóða og lystuga, svo fólk verði ekki leitt á kjöt- inu. — Hænsnakjöt er ágætt í kæfu og einnig, með öðru kjöti, innan í rúllupylsur. — Gott er að safna saman lifrum úr mörg- um hænum og búa til úr þeim lifrarkæfu. — í kviðarholinu er oftast mikil fita, sem sjálfsagt er að hirða. — Hænsnafita er gul, lin og ekki sjerlega skemtileg í meðförum, en við rjetta og góða hirðingu fæst ágæt feiti til að steikja í. — Reitið alla fitu úr kviðarhoh hænunnar, brytjið hana, og skohð hana vel í mörgum vötnum. — Gott er að láta ofurlítinn sóda í fyrsta skolvatnið. Sjóðið síðan fituna með ofurlitlu vatni þar til alveg er kyrt í pottinum. — Til að fá betra bragð að fitunni, er gott að sjóða með henni sítrónusneiðar. — Síið fituna og geymið hana á köldum og dimmum stað. Hænsni eru hreinsuð eins og aðrir fuglar, t. d. rjúpur. — Hænsnakjöt er gott að leggja í bleyti í kalt vatn yfir nótt, áður en það er matreitt. Hænsni með grænmeti (frikase). 1 hæna. — Sjóðandi vatn, salt. — % laukur. — 200 gr. gul- rætur. •— 200 gr. gulrófur, eða annað grænmeti, t. d. blómkál, hvítkál, grænar baunir. 40 gr. smjörlíki. 40 gr. hveiti. 6 dl. hænsna- og grænmetissoð. Látið vatnið renna vel af hænunni og setjið hana yfir til suðu í söltuðu vatni. — Látið sjóða í 5 mín. Takið hænuna upp úr og skolið hana í köldu vatni, setjið hana aftur til suðu í nýju, sjóð- andi, söltu vatni. Veiðið froðuna af, þegar suðan kemur upp, og látið sjóða þar til kjötið er orðið meyrt, 2—5 tíma. — Sjóðið laukinn með síðustu 20—30 mín. — Suðutíminn fer eftir því hve gömul hænan er. — Sjóðið grænmetið með kjötinu, takið það síðan upp úr, þegar það er soðið, brytjið það og haldið því vel heitu. Takið hænuna upp úr, þegar hún er vel soðin. Síið soðið og búið til jafnaða sósu. — Skerið hænuna niður í frekar smáa bita og raðið þeim fallega á fat og grænmetinu í kring. Hellið sósunni yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.