Hlín - 01.01.1957, Síða 160

Hlín - 01.01.1957, Síða 160
158 Hlin ust samtök öðruvísi, og talaði kjark í konumar, eina og eina, og var þangað til að, að fjelag var stofnað. Rannveig stofnaði okkar fjelag 1941 af sínum áhuga og eld- móði. Það var skírt „Ósk“, og Rannveig kallaði það óskabarnið sitt, því hún sagðist vera í nánustum tengslum við Óslands- hlíðina af öllum sveitum á þessu svæði. Hjer starfaði hún ung að fjelagsmálum ungmenna-samtakanna, hjer var hún barna- kennari og stóð altaf í nánu sambandi við fólkið hjer. — Gott væri ef kvenfjelögin, sem Rannveig stofnaði, gætu verið sem minnisvarði um þann gróðrarmátt huga og handar, sem ætíð fylgdi henni og öllum þeim störfum og hugsjónum, sem hún vildi lyfta í æðra veldi. Eitt sinn sagði Rannveig á Sambandsfundi: „Hvar sem jeg hef verið, og hvert sem jeg hef flækst, hef jeg æfinlega þurft að hafa einhvem tind eða einhverja hæð fyrir Mælifellshnjúk!" — Svo heitt unni hún átthögunum og Skagafirði. — Svo oft lagði hún líka á brattann í lífinu, og hlotnaðist sú gæfa að nú tindin- um, sem stefnt var á. Kvenfjelagið hjer er minnisvarði Rannveigar, alt sem við gerum er sprottið frá henni, gert í anda hennar. Við munum reyna, þó við sjeum fáar, að standa saman um þetta óskabam Rannveigar, vinkonu okkar, meðan við tórum. Þá er að minnast á bókasafnið okkar, sem þú óskar að fá frjettir af. Það er nú, ef til vill, tæpast hægt að nefna það því nafni enn sem komið er, en fyrst er vísirinn, svo kemur berið. Við höfum altaf keypt sameiginlega „Nýtt kvennablað" og „Húsfreyjuna" frá upphafi, og þetta látum við binda í bækur, svo er „Hlín“ öll árin. Svo eigum við „Minningarrit kvenna“ o. fl. Svo kaupum við móðinsblöð, 4—5 á ári, og hjálpar það mik- ið til við saumaskap, af því að góð sniðblöð fylgja .— Skáld- sögur og tímarit, sem er keypt í Lestrarfjelaginu, kaupum við ekki, því það fjelag er hjer á sömu slóðum, og við meðlimir í því. Við höfum aðgang að samkomuhúsi, og kemur það sjer vel. Við fórum skemtiferð í kvenfjelaginu á 10 ára afmælinu, og svo aftur í sumar sem leið (1956), þegar fjelagið var 15 ára. Ætlum að halda því við á fimm ára fresti, ef við eigum í sjóði til þess, og við höfum boðið mönnunum okkar með. — Annars eigum við aldrei neitt, tekjurnar eru litlar ,og altaf nóg með aurana að gerar til hjálpar eða nytsemdar. Stærsta og eina takmarkið, sem við verðum nú öll að keppa að, er að koma upp Sjúkrahúsi á Sauðárkróki. — Húsið er gamalt timburhús við aðalgötu. — Þar er margt gamalt fóllc og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.