Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 7

Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 7
Kynning Bjarki Sigurðsson leikmaður meistaraflokks í handbolta Fæðingardagur og ár: 26.09. 1980 Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Eg sé okkur Valsmenn taka allar dollur sem í boði eru í karla- og kvennaflokki. Einnig bind ég miklar vonir við ungu strákana í fótboltanum, þeir eiga að geta rifið fótboltann upp. Fyrsta augnablikiö sem þú manst eftir: Eg man ekki einu sinni hvað gerðist í gær... en það er eins og ég muni eftir þegar ég var borða úr sandkassa í leik- skóla.... þetta er allt afar óljóst. Hver er uppáhaldsbróðir þinn: Láttu ekki svona, hvernig á ég að geta gert upp á milli þessara manna ... hvílík- ir listamenn. Andlegur og líkamlegur munur á Degi og Lalla: Þeir fíflast báðir mjög mikið en einhvem veginn finnst mér meiri læti í Lalla ... Dagur reynir að halda meira „cool-inu“. Líkamlega er Dagur náttúrlega höfðinu hærri, báðir með ágætis kassa en Lalli kannski með betri lappir heldur en Daddi þó svo tæmar á Dadda séu langflottastar. Er Lalli búinn að vera: Lalli er rétt að byrja ..., ekki veit ég hvað hann gerir í boltanum en hann er búinn að vera frekar slappur í hnjánum. Hann er búinn að koma sér vel fyrir hvað fjöl- skylduna og vinnuna varðar og svo var hann að útskrifast úr Háskóla Islands. Lífið leikur við Lalla bróður. Af hverju handbolti: Einfaldlega skemmtilegasta íþróttin, ég nennti ekki að fara í táfýlusportið, miklu meiri aksjón í handbolta. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar við urðum Norðurlandameistarar með U-18 ára landsliðinu núna í sumar. Við vorum 5 úr Val; ég, Snorri Gaupa- son, Markús „módel“ Michaels, Fannar Tobbason og Stefán „Redskinn" Hannes- son. Skemmtilegustu mistök: Eg er að vinna í Nanoq og það kom til mín maður á mínum fyrsta degi og spurði hvar Skátabúðin væri. Eg hugsaði mig vandlega um og sagðist halda að hún væri í „gömlu“ Kringlunni. Hann þakkaði fyrir og fór að leita að henni. 20 mín. seinna kom hann aftur til mín þar sem ég stóð við hliðina á yfirmanni mín- um og sagði við mig: Heyrðu vinur... ÞETTA ER SKÁTABÚÐIN. Fyndnasta atvik: Þegar Stebbi Redskinn festist í gluggan- um l'yrir ofan þjálfaraherbergið, hann var að stelast í boltana fyrir æfingu. Stærsta stundin: Mér fannst rosalega gaman að sjá Lalla og Dadda gifta sig og síðan eignast börn, ótrúlegt en satt þeir eru orðnir fullorðnir. Hvað hlægir þig í sturtu: Júlli Jónasar og Geiri Sveins., því þá sé ég hvað ég á langt í land með „sixpakk- inn“ á mér. Og auðvitað FannarTobba- son, hann er með svo svakalega... Kostir: Skelfilega tapsár ... ég vill vinna allt! Gallar: Ég borða dálítið mikið nammi. Athyglisverðastur í meistaraflokki: Ingvar Sverrisson = „Egyptinn“... hrika- lega skemmtilegur karakter og félagi, tekur uppá ótrúlegustu hlutum sem og að vera mjög góður homamaður með rosa- legar gabbhreyfingar ... stelpur þetta er klassa gaur! Hver á Ijótasta bílinn: Það er engin spurning að Hannes Jón Jónsson á alveg hryllilega ljótan bíl, Toyota DX 1980, rauður. Hann er að reyna selj’ann, kannski gef’ann. Áhuga- samir hringja í síma 698 6656. Hvað lýsir þínum húmor best: Hnitmiðaður, stríðinn og oft særandi... en alveg skelfilega fyndinn. Fleygustu orð: Áttu eld, nei bara bursta. Mottó: Lifa lífinu lifandi. Fyrirmynd í boltanum: Dagur og Lárus. Ég er enn að reyna að ná undirskotunum eins og Lalli tók þau. Leyndasti draumur: Að spila á gítar með Sálinni, Jagúar og Oasis. Erfiðasti andstæðingur: Hinn ótrúlegi Gummi Hrafnkels. Hann . getur varið allt. Kærasta: Berglind íris Hansdóttir. Við hvaða aðstæður líður þér best: Undir sæng með kveikt á sjónvarpinu, nammi, kók og kærustuna. Eftirminnilegasta stefnumót: Öll stefnumót með Beggu eru eftirminni- leg. Þó verð ég að segja að ég var ansi spenntur að fá Stebba Hilmars heim í viðtal. Það var flott. Hvaða setningu notarðu oftast: Mamma, hvað er í matinn. Við hvern hefur þér verið líkt: Auðvitað langmest við Dadda og Lalla. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki látið afa Dag kenna mér á píanó þegar ég var yngri. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Ég er frekar sáttur við það sem ég er og það sem ég hef, en ég væri til í að prófa að vera Noel Gallagher í einn dag eða svo. Ef þú værir alvaldur í Val: Ég mundi klára að byggja skrifstofumar fyrir ofan litla salinn og byggja eitt stykki stórt íþróttahús fyrir 4000 manns. Valsblaöið 1999 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.