Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 15

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 15
Stapfiö ep mapgt k ■ O 3iaxpCÆwt Ift WTMímíSP/Sí TL-'mi Meistaraflokkur Vals í handbolta var hársbreidd frá því að komast í úrslitaleikinn um íslandsmeistaratitilinn síðastliðið vor. í undan- úrslitunum tapaði Valur fyrir Haukum í tví-framlengdum oddaleik. Sannarlega glœsileg frammistaða. Aftari röð f.v.: Sigurður Ragnarsson formaður handknattleiksdeildar Vals, Hannes Jón Jónsson, Markús Máni Michaelsson, Theódór Hjalti Vaisson, Daníel Ragnarsson, Júlíus Jónasson, Sigfús Sigurðsson, Fannar Þorbjörnsson, Geir Sveinsson þjálfari og Snorri Steinn Guðjónsson. Fremri röð f.v.: Erlendur Egilsson, Valdimar Grímsson, Valgarð Thoroddsen, Stefán Þór Hannesson, Roland Eradze, Egedijus Petkevicius, Arnar Friðgeirsson, Ingvar Sverrisson og Bjarki Sigurðsson. (Mynd: Þ.O.) Þessar ungu dömur léku með ó.flokki í sumar ogfengu viðurkenningu á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar, f.v. Gerður Guðnadóttir, Kolbrún Sara Másdóttir og Valgerður Helgadóttir. (Mynd: Þ.Ó.) hátíðarsalnum. Að auki fékk félagið heimsókn forystumanna úr íþróttahreyf- ingunni sem einnig sæmdu fjölda manna merkjum samtaka sinna vegna þátttöku Valsmanna í starfi þeirra. Dagskrá dags- ins lauk síðan með glæsilegri samkomu á hótel Sögu þar sem boðið var upp á há- tíðardagskrá. Allir liðir afmælisdagsins voru vel sóttir af félagsmönnum og gest- um og ríkti almenn ánægja með afmælis- daginn. I tilefni af afmælinu bárust félaginu margar góðar kveðjur og gjafir frá íþróttafélögum og samtökum. Einnig færði stjómandi Valskórsins félaginu að gjöf nýja útsetningu fyrir kór á laginu kunna Valsmenn léttir í lund, og kórinn flutti lagið síðan fyrir gesti í afmælishóf- inu við mjög glæsilegar undirtektir. Viðpæður við Reykjavíkurborg um svæðið að Híðarenda og framtíðina Þegar sameiningarviðræðum við Fjölni var slitið í desember árið 2000 var ljóst að sú framtíðarsýn sem falist hafði í þeim var horfin og stjómin þyrfti að skoða nýjar leiðir. I viðræðunum hafði m.a. komið fram að það væru möguleik- ar gagnvart borginni að breyta hluta af landssvæðinu að Hlíðarenda og skapa með því verðmæti sem nota mætti til að gera upp skuldir félagsins. í ljósi þess var ákveðið að skoða þær hugmyndir nánar og nefnd á vegum stjómarinnar og í samvinnu við mannvirkjanefnd var sett á laggimar og fékk það verkefni að koma með nýjar hugmyndir. Hafa ber í huga að borgaryfirvöld hafa í sameiginlegri skýrslu ITR og IBR sett fram hugmyndir um endurskipulagningu á íþróttastarfi í borginni. Stjóm Vals þótti því eðlilegt að freista þess að hafa frum- kvæðið á sinni hendi og koma fram með tillögur í stað þess að bíða eftir að aðrir tækju frumkvæðið varðandi Hlíðarenda. Nefndin hefur sett fram hugmyndir sínar um að breyta Hlíðarendasvæðinu á þann hátt að minnka það svæði sem Val- 2001 Valsblaðið 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.