Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 81

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 81
Eitip Jónínu Eíp Hauksdóttur (móðup) Fríður hópur drengja á leið til Spánar ásamt fararstjórum og þjálfara. Víkingur Arnórsson, Kolheinn Soffíuson, Þórður Grímsson, Baldvin Dungal, Atli Ant- onsson á Römbluni í Barcelona. Yngra liðið bíður hér eftir leik við Sant Fellu niður við ströndina. grun um að þær séu eilítið veikar fyrir þessum hressu, kátu, stæltu og nú sól- brúnu víkingum. Nokkrir æfingaleikir hafa farið fram við ýmis katalónsk lið héðan úr ná- grannabæjunum og hafa flestir leikir unn- ist en einhverjir ekki, en er þetta nú gert til gamans og leikgleðin leynir sér ekki. Eins og áður sagði æfa strákamir á morgnana og eiga síðan frjálsan tíma seinni partinn þegar hitinn er ekki lengur brúklegur til slíks. Bærinn er lítinn og vinalegur og frábær aðstaða til ýmissa íþróttaiðkana. Vatnsleikjagarður, golf o.fl. Einhverjir hættu sér í fallhlífastökk í sjóinn, jet-ski og alls kyns „sulluleiki". Okkar helsta starf fararstjóranna hefur verið að velja sólvamaráburði á strákana og eigum við allar gerðir og númer af þvíumlíku og svo að telja þá saman endrum og eins. Virðist stundum að þeim hafa ekki þótt alslæmt að hafa svona „mömmur“ með í ferðinni. Einhverjir fullorðnir höfðu áhyggjur af leiktækja- sölum, sem eru hér í kring en heillar það ekki í íþróttaálfana okkar og njóta þeir sín best á kvöldin í körfubolta hér fyrir utan og í ísbúðinni þar sem þeir eru vel þekktir. Frábæra matsölustaði er að finna hér og hefur hópurinn heillað hér ítalska veitingahúsaeigendur upp úr skónurn og héldum við á uppáhaldsstaðnum okkar afmælisveislu fyrir hann Hafstein og sungu allir þjónamir afmælissönginn meðan lagðir vom saman stólar fyrir sof- andi 5 ára manninn. Einu vandræðin - ef skyldi kalla, mætti kannski nefna er strákamir fóru allir úr íþróttaskónum sínum í einu og eins og sannir fslendingar á leið til Spán- ar, drógu upp harðfisk í flugvélinni, flug- freyjunum og öðrum samferðamönnum til mikillar skelfmgar ... A morgun er síðasti dagur ferðarinnar og verður honum eytt í Barcelona. Kom- um við til með að skoða 100.000 manna leikvang Barcelonaliðsins, ólympíu- þorpið, Römbluna frægu og það sem til fellur. Það er með söknuði sem við för- um heim eftir frábæra ferð sem óumdeil- anlega hefur eflt samheldni drengjanna og andann og bíða þeir spenntir eftir næsta leiktímabili. Einhverjir hafa eflaust efast um ágæti Farastjórarnir Dagný Björnsd. og Jón- ína Haukssd.fóru á kostum í ferðinni. ferða sem þessarra og fundist þær óþarfa pjatt fyrir þetta unga drengi. Getum við fararstjórar, þjálfarar og aðrir leikmenn heilshugar borið vitni um hið gagnstæða og vonandi verða famar sem flestar svona ferðir í framtíðinni. Með þakklæti til drengjanna í 8. 9. og 10. flokkum Vals í körfubolta, og ósk um velgengni og farsæld í framtíðinni. 2001 Valsblaöið 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.