Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 43

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 43
Eftir Þongrím Þráinsson „Valsmenn léttir ílund, sigrum á sérhverri stund ..." Bikarmeistatitill með meistaraflokki íhöfn. (Mynd Þ.Ó.) Mörgum er kunnugt um þjálfunarað- ferðir Betu en Dórumar eru sammála um að hún hafi verið þeim þjálfari, bamapía, sálfræðingur, vinur og guðmávitahvað, allt í senn. Eitt af því sem Beta lét „stelpumar sínar“ gera var að skrifa nið- ur markmið sín, bæði til skemmri og lengri tíma og þær áttu að gefa sér ein- kunnir fyrir ýmsa þætti í eigin fari sem og á ólíkum sviðum knattspymunnar. Síðan gaf Beta þeim líka einkunn án þess að vita hvemig stelpumar mátu sig sjálfar. Að svo búnu fékk hver og ein að vita hvað hún þyrfti að bæta og settar voru upp séræfmgar. „Við héldum matar- dagbók og smám saman fylltum við möppurnar okkar af allskyns nytsamleg- um fróðleik og fleiru,“ segja stöllumar og bæta við að mikil hugsun hafi verið á bak við allt sem Beta gerði. Dóra Stefáns: „Það er skrítin tilfinning að vera ekki lengur með þjálfara sem hefur alið mann upp en núna þurfum við bara að standa á eigin fótum, treysta bet- ur á okkur sjálfar." Hvernig líður ykkur eftir sumarið sigursæla? Dóra Stefáns: „Við erum búnar að læra ótrúlega mikið í sumar og öðlast góða reynslu. Hún kemur sér örugglega til góða. En ferillinn er rétt að byrja." Dóra María: „En það mun líklega reyna fyrst á okkur af alvöru næsta sum- ar- Þá þurfum við að standa undir þeim væntingum sem verða gerðar til okkar. Dóra María skoraði mark Islands sem sló Rússa út úr Evrópukeppni landsliða U-19 ára. (Mynd Þ.Ó.) Við gerum okkur alveg grein fyrir því að sálrænn styrkur skiptir sköpum ef góður árangur á að nást.“ Hafíð þið skrópað á æfingu? Þær líta hvor á aðra og það kemur í ljós að þær þyrftu að vera alvarlega veikar til að mæta ekki á æfingu. „Við erum reyndar í smá fríi núna eftir landsleikina um daginn og vegna prófa í skólanum. En þar sem við lifum fyrir fótboltann þá þekkjum við það ekki að skrópa,“ sagði önnur hvor en voru báðar sama sinnis. Dóra Stefáns: „Ég hef ekki farið til út- landa með foreldrum mínun síðan ég var 5 ára. Ef það er ekki æfing á dagskrá er fótboltapartí eða eitthvað skemmtilegt í gangi með hópnurn þannig að það kemst ekkert annað að en fótbolti. Og fjör!“ Dórumar eru sammála um að bikarúr- slitaleikurinn gegn Breiðabliki hafi verið eftirminnilegasti leikur sumarsins sem og jafnteflisleikurinn við Rússa ytra þar sem þær komu báðar mikið við sögu. Hvernig líst ykkur á Helenu Olafs sem þjálfara? Dóra Stefáns: „Mér líst ótrúlega vel á hana, bæði sem þjálfara og persónu. Við eigum pottþétt eftir að læra mikið af henni.“ Dóra María samsinnir því og segir að markmiðið sé að gera betur en í fyrra. Að lokum segi ég fótboltadömunum frá því að ég hafi fregnað að íþróttaf- réttamenn DV hefðu slegist um að fá að skrifa um leiki Vals eftir að þær byrjuðu að spila. Þær trúðu ekki orði að því sem ég sagði en Dóra Stefáns sagði þó: „DV stóð geðveikt undir væntingum varðandi skrif um kvennaboltann Að svo mæltu svifu þær fisléttar og kátar út í snjóþungan desember og ræddu um Pyþagorasarregluna því þær voru í miðjum prófum. Hvað skyldu þær fá í skóinn??? 2001 Valsblaðið 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.