Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 59

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 59
Framtíðarfólk fi Det vap íllte hand! 11 Edda Lára Liíðvfgsddttir fyrirliði hins sigursæla 2. flokhs í fátbolta Fæðingardagur og ár: 2. mars, 1984. Nám: Eg er á öðru ári í Verzló, á viðskiptabraut. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Næsta ár verði gott á öllum sviðum lífs míns. Fyrsta augnablikið sem þú manst eftir: Þegar ég var 2 ára hjá dagmömmunni í Danmörku. Ég sat inni í eldhúsi og var að fara að gefa kettinum hennar að borða. Eftirminnilegast úr boltanum: Seinustu tvö árin í 2. fl. og ferðimar tvær til Svíþjóðar, á Gothia Cup. Svo mun ég aldrei gleyma stelpunum sem ég var að þjálfa, þær eru yndislegar, all- ar með tölu!!! Skemmtilegustu mistök: Ég var nýflutt til íslands og var ekki alveg með íslenskuna á hreinu. Bekkurinn minn fór á umferðar- fund hjá löggunni þar sem við sáum myndband af konu sem hafði slasast mjög mikið eftir að kærastinn hennar hafði prjónað á mótorhjólinu sem hún sat aftan á. Mér fannst þetta ansi skrítið og sagði við vinkonur mínar: „hvað var maðurinn að taka upp prjónadótið og fara að prjóna þegar hann var á mótórhjólinu?" Fyndnasta atvik: Þegar ég var að keppa undanúrslitaleikinn úti í Svíþjóð '99. Staðan var 2-1 og ég var tekin úr vöminni og sett í center. Ég fékk sendingu inn fyrir, skallaði viðstöðulaust og skoraði. Ég byrjaði að fagna gífurlega og öskraði: „ég skoraði, ég skoraði, af hverju fagnið þið ekki??“ Þá leit ég á dómarann sem hélt höndinni uppi og benti á hana en þá öskraði ég: „det var inte hand dommer, det var inte hand!“ En þá hafði ég verið rangstæð og allar vissu það nema ég. Stærstu stundirnar: Að ganga inn á Ullevi árið 2000, syngja þjóðsöng- inn og spila þar úrslitaleik. Og ganga síðan út úr svona sterku móti með silfur. Að vera hluti af þessu sterku 2. fl. liði og taka á móti öllum bikurunum árið 2001. Það var mitt markmið fyrir árið og ég náði því ásamt hinum stelpunum og góðum þjálfara. Hvernig myndirðu lýsa Betu þjálf- ara: Beta hefur gefíð sig alla fyrir Val og fyrir þær stelpur sem hún hefur þjálfað. Hún er góður þjálfari og yndisleg og hress manneskja. Hún er algjör gullmoli!! 2001 Valsblai Kostir: Ég er dugleg og samviskusöm, glöð og hress en ákveð- in og veit hvað ég vil. Ókostir: Það er oftast rosalega mikið að gera hjá mér og þá fer ég oft að stressa mig óþarflega mikið. Hvenær verður þú föst í meistaraflokki: Á næsta ári. Hvað lýsir þínum húmor best: Mörg atriði úr Trigger Happy TV er snilld, ég grét af hlátri á American Pie 2, en annars hlæ ég nú bara af mjög mörgu og fínnst margt mjög fyndið. Sérstak- lega þegar ég er í kassaspasti. Fleygustu orð: Vertu ánægð því það er sönn hamingja. Mottó: Að leggja sig alltaf 100% fram svo að maður geti litið tilbaka og verið sátt við frammistöðu sína. Fyrirmynd í boltanum: Brödeme Laudrup, sérstaklega Brian Laudrup. Leyndasti draumur: To much of a secret! Erfiðasti andstæðingur: Rússneska liðið sem við kepptum við í Svíþjóð árið 2000. Kærasti: Nei Einhver í sigtinu: Já, var í sigtinu hans og mér líst bara mjög vel á það. Hvaða setningu notarðu oftast: Jááá, núna fatta ég þetta!!! Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt um þig: Að ég væri fullkomin, lifði fullkomnu líft... áh Edda Lára ég vildi að ég væri eins og þú!! Að fegurðin geislaði af mér og svo fmnst mér alltaf jafn gaman þegar fólk segir við mig að ég sé alltaf í svo flottum fötum. Hvaða flík þykir þér vænst um: Pelscape og „Jackie Kennedy“ kjólinn sem ég fékk frá ömmu. Hvaða líkamshluti heillar þig mest: A boy’s upper body! Besta bók: Mit háb om frihed, eftir hand- boltastjömuna Anja Anderssen og The Champion Within, eftir bandaríska lands- liðsþjálfara kvenna í knattspymu. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa æft með landsliði U-17 tvö ár í röð, komast alltaf í lokahópinn en aldrei í 16-manna hóp. Ég sé ekki eftir þessum tíma, alls ekki, en djöfull varð ég leið og svekkt. Þetta hafði mikil áhrif á mig og hefur enn í dag!! 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.