Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 50

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 50
Andl körfuboltabúðirnar tókust vel og voru þeir 80 leikmenn, sem sóttu búðirnar, liœstánœgðir. Alls tóku 80 leikmenn þátt í körfubolta- búðunum Andl, sem tókst í alla staði mjög vel, og var það fjölmennasta nám- skeiðið hjá Val í sumar. Námskeiðið stóð yfir í fjóra daga og var æft frá kl. 8.00 á morgnanna til klukkan 13.00. A hverjum degi fóru leikmenn í gegnum stöðvaþjálf- un, spiluðu leiki í NBA móti og í lok hvers dag hlýddu þeir á fyrirlestur frá þekktum köppum. Einnig var vítakeppni, keppt var í einn á móti einum og þrír á móti þremur. Á mánudeginum hélt yfirþjálfari búð- anna Ágúst S. Björgvinsson tvo fyrir- lestra. Sá fyrri var um körfuknattleiks- búðir í Bandaríkjunum þar sem hann hafði starfað um sumarið og sá seinni um það hvemig á að bæta sig í körfubolta. Benedikt Guðmundsson unglingalands- liðsþjálfari hélt fyrirlestur um háskóla og menntaskólaboltann. Og á þriðja degi körfuboltabúðanna talaði Svali Björg- vinsson um vítaskot o.fl. Á seinasta degi búðanna vom allir úrslitaleikir spilaðir. Jon West kom heimsókn og talaði um hvemig ætti að bera sig að við körfuskot. Jon West er frá Indiana í Bandaríkjunum og þjálfaði þar menntaskólalið. Hann þjálfaði einnig Val 1985 til 1986. í lok dagsins vom viðurkenningar veittar. Knicks Andl meistarar (5 á 5): Knicks vann Pistons í úrlitaleiknum Leikmenn Knicks voru; Almar Þór Ingvarsson KFI, Aron Orn Oskarsson Stjörnwmi, Daníel Karl Kristinsson Val, Eiríkur Jónsson IR, Gissur Jón Helguson Val, Pétur Örn Jónsson Stjörnunni, Tryggvi Pálsson Fjölni. Leikmaður úrslitaleiksins: Tryggvi Pálsson Fjölni, (valin af Jon West, Svala Björgvinssyni og Torfa Magnússyni). Andl meistarar - 3 á 3: Garðar Sveinbjörsson Fjölni, Kolbeinn Jósteinss. Geislanum Hólmavík, Sveinbjörn Claessen IR. Andl meistari - 1 á 1: Atli Antonsson Val (Sigraði Alexander Dungal Val í úrslitaleik). Andl vítaskytta: Steingrímur Gauti Ingólfsson Val. 90% nýting (27 ofaní af 30 skotum) Stöðvakóngur: Brynjar Björnsson KR Andl Leikmaðurinn (Besti leikmaður búðanna); Magnús B. Guðmundsson Val. Valinn af þjálfumm búðanna. Næsta suæar And 1 búðir verða haldnar næsta sumar í byrjun júní og ágúst. Búist er við þjálfur- um frá Bandaríkjunum og jafnvel ein- hverjum leikmönnum. ,IRFUlíl.T»aúoiR Æ % yí Valsmaðurinn Atli Antons- Valsmaðurinn Magnús Guð- Steingrímur G. Ingólfsson son, varð „einn á einn“ mundsson, var valinn besti ásamt yngri bróður sínutn, meistari í Andl búðunum. leikmaðurinn á Andl. Btynjólfi, en þeir voru báð- ir í Andl búðunum. 48 Valsblaðið 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.