Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 60

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 60
Eftip Þorgrím Þráinsson Reynir Vignir hefur ákveðið að láta af formennsku í Val eftir nokkra mánuði. í viðtali við Valsblaðið segir hann frá starfinu undanfarin ár og hugar að framtíðinni á Hlíðarenda. * Reynir Vignir formaður Vals og Ragnar Ragnarsson varaformaður tóku á móti afmœl- isgestum Vals þann 11. maí. Vorið 2002 verða liðin tíu ár frá því Reynir Vignir tók sæti í aðalstjóm Vals. Síðustu átta árin hefur hann verið for- maður félagsins. Næsta vor verða enn- fremur liðin þrjátíu ár síðan Reynir Vign- ir hætti æfingum og keppni í knatt- spymu- og handknatttleik með yngri flokkum Vals sökum meiðsla. Valshjarta formannsins er stórt, mun stærra en menn gera sér grein fyrir. Um það vitna einstaklingar sem hafa unnið náið með honum síðustu árin. Reynir Vignir hefur verið traustur skipstjóri á Valsskútunni og haldið sjó við mjög erfiðar aðstæður undanfarin ár - aðstæður sem leikmenn og flestir stuðningsmenn, gera sér engan veginn grein fyrir. Formaðurinn ber sér ekki á brjóst fyrir það sem hann og með- stjómendur hans hafa fengið áorkað enda margt af því ekki sýnilegt - en þó Val gífurlega mikilvægt. Reynir Vignir hefur tilkynnt stjómar- mönnum Vals að hann muni láta af for- mennsku í félaginu á næsta aðalfundi, næsta vor. Valsblaðið hitti hann að máli aðeins nokkrum klukkutímum eftir að fréttir bámst af jákvæðum viðbrögðum borgarstjórans í Reykjavík, um að semja við Val um nýtt skipulag að Hlíðarenda, með lausn til framtíðar að leiðarljósi. Nái það fram að gangi mun nýtt upphaf hefjast í sögu félagsins. Hvað stendur upp úr í minningunni eftir 8 ár sem formaður Vals? „Margar ánægjustundir hafa fylgt því að gegna formennsku í Val. Fyrsta veturinn sem ég var formaður varð Valur íslands- meistari í handbolta eftir æsilega keppni við KA. Iþróttalega séð var upphaf for- mennskunnar því mjög ánægjulegt. Ég varð reyndar ennþá glaðari vorið ’95 þegar það tókst með góðu átaki og hjálp Islandsbanka og Landsbankans að end- urfjármagna félagið algjörlega, breyta öllum skuldum í langtímalán. Það gerði okkur kleift að breyta starfseminni strax. Þegar ég stóð með veðbókarvottorð í höndunum, með tveimur veðréttum í staðinn fyrir 30-40 áður og öll vanskil gerð upp, þá var ég hvað stoltastur á fyrsta árinu. Eitt af mínum fyrstu verk- um var líka að vígja nýjan hátíðarsal að Hlíðarenda þannig að upphafið hjá mér var í alla staði ánægjulegt og mótaði við- horf mitt til starfsins. Vissulega hefur margt dunið á síðan en ég get talið það til hápunkta, þótt það sé ekki mér að þakka, að á þessum átta árum hefur Valur unnið 8 sinnum til Is- landsmeistaratitla eða bikarmeistaratitla í meistaraflokkum karla og kvenna. Slíkir sigrar gleymast stundum þegar slæmt gengi er ofarlega í huga manna en þetta 58 Valsblaðið 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.