Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 104

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 104
þar sem hann ásakaði Pólverja um að hafa ráðist á útvarpsstöð hjá sér. Við komust til Kaupmannahafnar og þaðan heim með Brúarfossi en þurftum að dvelja í lestinni á leiðinni. Gjaldeyrir var af skomum skammti því það ríkti kreppa á íslandi og menn voru orðnir staur- blankir. Sjálfur tók ég minn fyrsta og eina víxil á ævinni til að fjármagna keppnisferðina sem fékk snöggan endi.“ Sigurður segir að með tilkomu Reidars Sörensen hafi knattspyman í Val gjör- breyst. „Ekkert löp og spark“, sagði Reidar og kenndi okkur að spila knatt- spymu með innanfótarspymum. I kjöl- farið kom smáa spilið og það var grunn- urinn að velgengnisárum okkar. Á ellefu ára tímabili, frá ’35 til ’45 urðum við níu sinnum íslandsmeistarar og það munaði ekki nema einu marki að við bærum líka sigur úr býtum ’39 og ’41. Ég lék ekkert með á íslandsmótinu '37 vegna mikillar vinnu í Málaranum. Á þessum árum flutti fólk aðallega tvisvar á ári því flestir voru á leigumarkaði, og það var hefð fyrir því að fólk betrekkti íbúðimar þeg- ar það flutti. Ég var önnum kafinn við að útvega menn til að veggfóðra og missti af Islandsmótinu." Valsmenn stunduðu leikfimiæfingar í ÍR húsinu frá 1933-’40 og þar hófst handboltaferill Sigurðar fyrir alvöru. Fyrsta Islandsmótið í handknattleik fór fram 1940. „Við vorum í hörkuleikfimi í ÍR-húsinu en síðustu 10 mínútur hvers tíma var spilaður handbolti. Þeir sem spiluðu handbolta fyrstu árin fyrir Val voru allt fótboltamenn. Við spiluðum við Hafnfirðinga og sjómenn á þýskum her- skipum og þá byrjaði boltinn að rúlla fyrir alvöru. Við urðum íslandsmeistarar ’40, ’41 og ‘42 en mitt síðasta ár í hand- boltanum var '48.“ Hvenær lauk þínum keppnisferli? „Ég hætti í meistaraflokki í fótbolta eftir sumarið 1951. Þá byrjaði ég með 1. flokki og lék í 4—5 ár. Ég var reyndar staddur í sölutúr á Isafirði sumarið ’57 þar sem meistaraflokkur Vals var í heim- sókn og lék þar tvo leiki með liðinu, rúmlega fertugur." Hvaða augnablik koma oftast upp í hugann þegar þú lítur yfir ferilinn? „Það er fyrst og fremst sigurleikurinn gegn KR á Islandsmótinu 1935 sem við unnum með einu marki. Tíu dögum síðar fórunt við í hið eftirminnilega keppnis- ferðalag til Norðurlandanna. Fyrsti landsleikur íslands í knattspymu, gegn Dönum árið 1946, er líka eftirminnileg- ur. Ég spilaði fyrstu fjóra landsleiki fs- lands, þar af þrisvar sem fyrirliði. Og ég á keppnistreyjuna ennþá. Reykjavík var á öðmm endanum meðan á heimsókn Dana stóð því leikurinn þótti merkilegur viðburður. Danirnir komu með Drottn- ingunni og á þessum tíma hópaðist fólk niður á höfn til að fylgjast með komu skipa. Mörg þúsund manns voru saman- komin þegar Drottningin lagði að bryggju. Freddy Steele var landsliðs- þjálfari Islands, sem og KR. þetta ár en hann gerði garðinn frægan sem senter Verðlaunahafar ÍSI, þeir Siggi Óla og Lolli, ásamt Ellert B. Schram og Reyni Vignir. 102 Valsblaðið 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.