Valsblaðið - 01.05.2001, Side 91

Valsblaðið - 01.05.2001, Side 91
Ungir Valsanar Tvistur, þristur, fjðPkí! Atli Antonsson leikmaður 11. flokks í könfubolta Kunnugir segja að Atli Antonsson sé í hópi 20 bestu körfuboltapilta á Islandi, 17 ára og yngri. Hann lék með 10. flokki í fyrravetur sem vann sig upp úr C-riðli í A-riðil og eftir tvær fyrstu túmeringar þessa vetrar er 11. flokkur í A-riðil, með- al 5 bestu liða landsins. Atli er fæddur 21. maí 1985 og er á náttúrufræðibraut í MH. Það er ekki nóg með að hann sé handlaginn og hittinn því hann fékk 9,5 í samræmdum prófum í 10. bekk sl. vor. Drengurinn er að íhuga að fara sem skiptinemi til Bandaríkjanna á næsta ári, ekki síst til að geta spilað körfubolta af krafti. Atli bjó fyrstu 8 ár ævinnar í Svíþjóð en byrjaði í körfubolta hjá Val 12 ára gamall. „Karfan hentaði líkamsbyggingu minni vel, “ segir Atli sem sparkaði líka bolta í nokkur ár. „Ég er frekar stór og sterklegur eftir aldri og finn mig vel í körfunni.“ Atli segist leika sem tvistur, þristur eða fjarki (hvað svo sem það táknar) en hann var valinn efnilegasti leikmaður yngri flokkanna í körfunni hjá Val sl vor. Að launum hlaut hann bikar sem var gef- inn til minningar um Einar Öm Birgis. „Jú, þetta kom mér á óvart en samt kom ég til greina alveg eins og nokkrir aðrir.“ Kappinn segist helst þurfa að bæta tæknina og boltameðferðina en uppá- haldsleikmaður hans er Vince Carter leikmaður Toronto Raptons. I úrvals- deildinni hefur Atli mest dálæti á Jóni Amari Stefánssyni leikmanni KR og bróður Óla Stef sem leikur handknattleik með Magdeburg. Hvað er eftirminnlegast úr boltanum, Atli? „Þegar við unnum okkur upp í A-riðill á síðustu leiktíð.“ Atli hefur mest skorað 37 stig í leik (gegn Kormáki). Hann æfir sex sinnum í viku undir styrkri stjóm Ágúst Björg- vinssonar sem hyggst bjóða Atla með sér til Bandaríkjanna næsta sumar í æfmga- búðir fyrir efnilega leikmenn. Hvað gerirðu þegar þú ert ekki í boltanum? „Þá horfi ég á vídeó, en bara á góðar myndir." Hver stofnaði Val og hvenær? „Það var 1911 og séra Friðrik Friðriks- son.“ Atli Antonsson hyggstfara sem skiptinemi til Bandaríkjanna á nœsta ári. 2001 Valsblaðið 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.