Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 97

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 97
Sigríður Unnur Jónsdóttir þjálfari 5. flokks stúlkna og Þórgunnur Þórðardóttir lœr- lingur hennar. (Mynd Þ.Þ.) liðsins frá Haukum, Einar Gunnarsson, auk þess sem nokkrir leikmenn sem hættir voru iðkun tóku fram skóna á nýj- an leik. Liðið er að mestu byggt á ungum leikmönnum sem skilað hafa árangri í haust framar björtustu vonum. Til liðs við meistaraflokk kvenna gengu systum- ar Hrafnhildur og Drífa Skúladætur. Af þeim var mikill styrkur fyrir hið unga kvennalið. Því miður hefur árangurinn ekki orðið eins og vonir stóðu til, en enn er nægur tími til að snúa við blaðinu og bæta árangurinn til vors. A síðasta vetri var Agúst Jóhannsson ráðinn umsjónarþjálfari handknattleiks- deidar. Einnig fór unglingaráð að starfa hjá deildinni í haust á nýjan leik. Hefur samstarf unglingaráðs og umsjónarþjálf- ara skilað myndarlegu unglingastarfi nú í haust. Andrúmsloft og aðsókn á heima- leikjum hefur tekið stakkaskiptum nú í haust og má þakka það að hluta til þess- um aðilum, samhliða því sem leikgleði ungra leikmanna hefur líklega haft smit- andi áhrif á áhorfendur til góðs fyrir stemminguna í Valsheimilinu. Eftirtaldir iðkendur voru valdir leikmenn ársins: ó.flokkur: Einar Marteinsson ó.flokkur: Kristrún Njálsdóttir 5.flokkur: Fannar Friðgeirsson S.flokkur: Thelma H. Benediktsdóttir 4. flokkur: Guðmundur Jónsson 4.flokkur: Stefanía L. Bjarnadóttir 3.flokkur: Patrek Þorvaldsson 2-flokkur: Sigurður Eggertsson Unglingaflokkur: Kolbrún Franklín I haust tók við ný stjórn en hana skipa eftirtaldir: Sigurður Ragnarsson formaður Haraldur Daði Ragnarsson Jóhann Birgisson Gísli Oskarsson Eíríkur Sæmundsson Þjálfarar veturinn 2000-2001 7. fl. kv. Lísa Njálsdóttir ó.fl. kv. Hafrún Kristjánsdóttir 5.fl. kv. Margrét Hafsteinsdóttirl Marín Sörens Júlíus Jónasson k\’addi félagið eftir síð- asta tímabil og innleiðir nú góða siði og sigra með IR í úrvalsdeildinni. (Mynd Þ.Ó.) Brendan Þorvaldsson (tv) og Sigurður Eggertsson eru meðal efnilegustu handknatt- leiksmanna Vals. Þeir leika bœði með 2.flokki og meistaraflokki og eru vel „skornir"! 4. fl. kv. og unglingaflokkur Eivor Pála Blöndal 7.fl. kk. Erlendur Egilsson og Fannar Þorbjörnsson 6. fl. kk Hannes Jón Jónsson 5. fl. kk Freyr Brynjarsson og Snorri Guðjónsson 4. fl. kk Hannes Jón Jónsson 3.fl. kk Gísli Óskarsson og Agúst Jóhannsson 2.fl. kk Agúst Jóhannsson og Gísli Óskarss. Vil ég fyrir hönd fráfarandi stjómar óska nýrri stjóm gæfu og gengis á kom- andi ámm, einnig þakka ég Bimi Ulf- ljótssyni alla aðstoðina á undangengnum árum. 2001 Valsblaðið 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.