Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 16

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 16
ÍÉ rm Ujj “r i\ »• m É Dagskráin á afmœlisdegi Vals, 11. maí, hófst kl. 8:30 með því aðfánar voru dregnir að hún og Þórður Þorkelsson lagði blómsveig við styttu séra Friðriks Friðrikssonar. Eins og sjá má varfjöldi Valsmanna viðstaddur. Síðan var boðið upp á veitingar ífélagsheimili Vals. (Mynd: Þ.Ó.) ur hei'ur til umráða. Með því er fallist á það sjónarmið borgaryfirvalda að hér verði ekki endilega til framtíðar aðal- keppnisvöllur í meistaraflokki karla í knattspymu. í þessu samhengi er líka rétt að vitna til nýrra og hertra reglna um að- búnað á knattspymuvöllum sem eiga eft- ir að gera það ógerlegt fyrir lítil félög að halda úti eigin heimavöllum til keppni í efstu deildum. Að vísu hefur borgin viðr- að þá skoðun að hugsanlega yrði á Hlíð- arendasvæðinu einn af framtíðarkeppnis- völlum í Reykjavík en það mál er þó óljóst. Tillögumar gera hins vegar ráð fyrir því að í staðinn verði hér góð æf- ingaaðstaða bæði innanhúss og utan í þeim greinum sem félagið leggur stund á auk þess sem óskað er eftir æftngavöll- um fyrir knattspyrnu utan Hlíðarenda- svæðisins bæði í tengslum við skóla í hverft félagsins og á væntanlegum ný- byggingarsvæðum í kringum það. í tillögunum er gert ráð fyrir því að allar núverandi fasteignir félagsins verði rifnar og byggt verði nýtt íþróttahús og félagsaðstaða og að auki minni gerðin af svokölluðu knattspymuhúsi. Jafnframt er í tillögunum gert ráð fyrir að hluti svæð- isins verði seldur undir byggingarlóðir fyrir fyrirtæki til að reisa á atvinnuhús- næði. Með andvirði þess sem fengist fyr- ir landið yrði hægt að gera upp skuldir félagsins og byggja þau mannvirki sem hér voru nefnd. Þetta em vissulega djarfar hugmyndir og stórtækar en þó ekki settar fram af óraunsæi. Hugmyndunum hefur verið nokkuð vel tekið hjá viðmælendum fé- lagsins og m. a. vitnaði forseti borgar- Geir Sveinsson, þjálfari meistaraflokks í handknattleik, er á góðri leið með liðið og hver veit nema nýtt gullaldarár sé í uppsiglingu. Nœgur er efniviðurinn. (Mynd: Þ.Ó.) stjómar í þær í ávarpi sínu á afmæli fé- lagsins. Mikið hefur verið unnið í málinu og viðræður við borgina eru í fullum gangi þrátt fyrir að fundartíðni hafi ekki verið sú sem Valmenn kusu. Einnig er ljóst að málefni eins og væntanleg færsla Hringbrautar og umræða um framtíð flugvallarsvæðisins hafa tafið málið nokkuð. Hins vegar er ljóst að strax og viðræð- urn lýkur og tillögur koma fram verða þær lagðar fyrir félagsmenn til frekari kynningar. Stjóm félagsins hefur að sjálfsögðu fundað mikið um þessar tillögur og er einhuga um að í þeim felist mjög góð framtíðarlausn fyrir félagið. A það jafnt við lausn um íþróttamannvirki og besta möguleika félagsins á því að komast út úr þeim fjárhagslegu hremmingum sem það er í. íþróttastarfið líður.mjög vegna fjárhagsstöðunnar auk þess sem hún ger- ir það að verkum að ánægjan af starfmu er minni en hún á að vera. Það á að vera gaman fyrir þá sem áhuga hafa á íþrótt- um að starfa innan íþróttafélaga og það á að vera biðröð af fólki sem býður sig fram til starfa á hverjum tíma Vegna ofangreindra þriggja mála dróst það fram í september að aðalfundur fé- lagsins væri haldinn. A fundinum var lögum félagsins breytt lítisháttar m.a. í þá veru að nú eru formenn deilda ekki kjömir á aðalfundi félagsins heldur á að- alfundum deilda og taka í framhaldi af því sæti í aðalstjóm. A fundinum hvarf Ragnar Ragnarsson fyrrverandi varafor- maður úr stjórn eftir mjög langa sam- fellda setu í stjóm félagsins og voru hon- um þökkuð vel unnin störf. Frá því aðalfundur var haldinn hafa stjómir einstakra deilda einnig haldið sína aðalfundi og í árslok 2001 er stjóm félagsins því þannig skipuð: Reynir Vignir, formaður Ingólfur Friðjónsson, varaformaður Hörður Gunnarsson, ritari Hans Herbertsson, gjaldkeri Karl Axelsson, meðstjórnandi Guðmundur Jón Matthíasson, meðstj. Grímur Sœmundssen, form. knattsp.d. Sigurður Ragnarsson, form. handkn.d. Sveinn Zoéga,form. körfukn.deildar 14 Valsblaðið 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.