Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 61

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 61
Hver er Valsmaðurinn? er engu að síður einn stór titill á ári að meðaltali. Mörg félög hafa ekki unnið neinn titil á þessum tíma. Þessir sigrar hafa fleytt mér og öðrum stjómarmönn- um yfir leiðindahjallana sem við höfum þurft að kljást við inn á rnilli." Hefur starf þitt að mestu leyti ekki farið í það að halda sjó í fjárhagslegu- og jafnvel félagslegu óveðri? ..Því er ekki að leyna að stór hluti af starfí aðalstjómar fer í fjármál. Afkoma deildanna á þessum árum hefur ekki ver- ið góð, reyndar talsvert tap öll árin og aðalstjóm hefur þurft að grípa inn í til þess að halda deildunum á floti. Það hef- ur verið dapurt að sjá ekki hagnað af rekstri deildanna. Á sama tíma hefur eignunum verið stýrt ágætlega og við náð að byggja heilmikið upp á svæðinu. Flóðljós eru komin á malarvöllinn á nýj- an leik, aðstaða við knattspymuvöllinn hefur verið bætt, gömlu búningsklefamir hafa verið endurbættir og nú síðast var tekin í notkun ný skrifstofuaðstaða. Þetta er lyftistöng fyrir félagið.“ Hvernig hefur stjórnskipulagið • Val breyst síðustu árin? „Núna er einn framkvæmdastjóri fyrir félagið í heild, einn aðili sér um allt bók- hald fyrir deildimar og fjármálunum er alfarið stjómað af skrifstofu félagsins. Þetta hefur verið til mikilla bóta. Árið 1996 réðum við Þorlák Ámason sem fyrsta íþróttafulltrúa félagsins og Óskar Bjami Óskarsson tók við af honum. Ég tel að við höfum gert mistök með því að leggja þetta starf af, því íþróttafulltrúam- ir mótuðu samhæfða stefnu fyrir allt yngri flokka starfið, þvert á deildimar. Stjómir deildanna ákváðu síðan að breyta þessu aftur og réðu yfirþjálfara fyrir yngri flokkana. Við þurfum að sam- hæfa starfið til að það nýtist félaginu sem best.“ Er ekki freistandi að halda áfram sem formaður ef Reykjavíkurborg og Valur skrifa undir samning um uppbyggingu að Hlíðarenda? „Það er viss freisting fólgin í því en á sama hátt er spennandi tækifæri fyrir nýjan aðila að leiða félagið inn í nýtt tímabil. Við sem höfum barist fyrir þessu tnáli í brátt tvö ár höfum heitið því að fylgja málinu eftir og verðum væntan- legum formanni til halds og trausts telji hann gagn í okkur. Svona uppbygging, sem mun augljóslega taka 5-6 ár, er bet- Eggert Magnússon (th) formaður KSÍ sœmdi Guðmund Þorbjörnsson og Reyni Vigni gullmerki KSI á afmœlisdegi Vals. „Því er ekki að leyna að stór hluti af starfi aðalstjórnar fer í fjármál, “ segir Reynir Vignir. ur komin í höndum nýs formanns með nýjar og ferskar hugmyndir til útfærslu. Við höfum skapað grunninn og mögu- leikann að bjartari framtíð fyrir Val og það verður ánægjulegt að hverfa til starfa með fulltrúaráðinu og koma að málinu á þeim vettvangi." Yrði Valur ekki miklu meira en hverf- isfélag ef framtíðarhugmyndir ykkar um Hlíðarenda ná fram að ganga? „Valur er fyrst og fremst hverfisfélag í dag þótt fjöldi ungmenna úr öðrum hverfum æfi með félaginu. Við höfum bent Reykjavíkurborg á þá staðreynd að Hlíðarendi er nánast eina landssvæði vestan Elliðaáa þar sem hægt er að byggja upp íþróttastarfsemi. Vissulega skapar þetta ýmis sóknarfæri en það er fyrst og fremst uppbygging á íþrótta- starfi sem ræður því hvar böm, ung- menni og jafnvel fullorðnir vilja stunda sínar íþróttir. Það er ekki nóg að eiga hús því þau verða að vera full af lífi frá morgni til kvölds svo það sé rekstrar- grundvöllur fyrir þeim.“ Hvernig myndir þú vilja reka félagið okkar stjórnskipulega séð í kjölfar breytinga á svæðinu? „Þær hugmyndir höfum við ekki náð að fjalla um því við höfum verið svo önnum kafnir við uppbyggingaráformin. Ég held að það þurfi að stýra þessu félagi mjög ákveðið. Það þýðir ekki að koma upp eignum og fara svo út í það að reka óá- byrga stefnu hvað varðar rekstur afreks- flokkanna. Það þarf fyrst og fremst að breyta ákveðnum hugsunarhætti sem hefur verið ríkjandi, ekki bara hjá Val heldur mörgum öðrum íþróttafélögum á landinu. ísland er lítið, markaðurinn lítill hvað varðar áhorfendur og aðgang að tekjum. Leiðindafréttir af öðrum íþrótta- félögum hjálpa okkur ekkert heldur stað- festa það sem við höfum upplifað, að 2001 Valsblaðið 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.