Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 74

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 74
Valur í víking til Spánar, 29. júní-13. júlí 2001 hvað útí loftið í áttina að hótelinu og keyrði svo í burtu. Þá tók við tveggja tíma leit að hótelinu og vorum við fegnir að komast upp í rúm um fimmleytið að morgni. Eftir þokkalegan nætursvefn vöknuð- ll.flokkur Vals á Lloret de Mar mótinu á Costa Brava ströndinni á Spáni. Efri röðfrá vinstri: Sœvaldur Bjarnason þjálfari, Stefán P. Kristjánsson, Stefán H. Sigfússon, Hlyn- ur Örn Kjartansson, Ernst Fannar Gíslason, Magnús Guðmundsson aðstoðaþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Birgir Már Arnórsson, Baldur Helgason, Valur Sigurðarson, Hrafnkell Már Stefánsson, Friðrik Lárusson. Eftir vel heppnaða ferð til Svíþjóðar á síðasta ári var gríðarlegur hugur í strák- unum að endurtaka leikinn. Strax upp úr áramótum var farið að leita að móti í samstarfi við IT-ferðir og var ákveðið að fara á Eurobasket sem var haldið í litlum strandbæ, Lloret de Mar, staðsettur urn 100 km frá Barcelona. Hafist var handa við fjáraflanir og var „bón og þvotta- helgin mikla“ viðamest. Piltamir þvoðu og bónuðu fjöldann allan af bflum í frá- bærri aðstöðu Hópbfla í Hafnarfirði. Einnig nutum við góðs stuðnings Húsa- smiðjunnar og Bols og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Undirbúningur ferðar- innar gekk vel og spennan magnaðist eft- ir því sem brottfarardagurinn nálgaðist. Þann 29. júní rann stóri dagurinn upp. Ekki gekk áfallalaust að komast úr landi því vegna verkfalls flugvirkja í Frakk- landi, seinkaði fluginu um 4 tíma. Við komust loks á áfangastað kl. 3 um nótt- ina. A aðaltorgi bæjarins var okkur hent út úr rútunni og bílstjórinn pataði eitt- um við í 30°C hita og skoðuðum aðstæð- ur á keppnisstað. Riðlakeppni mótsins stóð yfir í fjóra daga. Fyrsti leikur okkar var við spænska liðið Marcea og sigruðu Valsmenn með yfirburðum. Til gamans má geta að við spiluðum alla okkar leiki í riðlakeppninni í gamalli hjólaskautahöll með steinflísum á gólftnu og fugla fljúg- andi í rjáfrum. Næsti leikur var svo gegn erkifjendum okkar, Svíunum (frá Upp- sölum) og höfðu þeir betur í hörkuleik, 83-79 og réðust úrslit á lokasekúndun- um. Þriðji og síðasti leikur okkar í riðla- keppnni var gegn ítalska liðinu Oleggio, þar sem „mafíósar" (4 feitir kallat' með sólgleraugu) sátu í stúkunni og pískruðu og bentu á okkar leikmenn í hvert sinn sem þeir skoruðu. Eftir auðveldan sigur voru Valsmenn óvenju fljótir út og fóru beint upp á hótel! Á milli leikdaga var fjölmargt gert til skemmtunar; búðarráp, strandlíf, go-cart og ferð í stærsta vatns- leikjagarð Evrópu. Að lokinni riðla- keppninni, þar sem við lentum í 2. sæti, tóku undanúrslitin við. Þar var fyrsti leikur Valsmanna gegn geysisterku ung- versku liði sem heitir Atomerömu og er skemmst frá því að segja að þeir vorum mun líkamlega sterkari og stærri en við og unnu nokkuð auðveldan sigur. (Þess má geta að þetta lið stóð svo uppi sem sigurvegarar mótsins.) Baráttan um 3ja sætið var því staðreynd þar sem Valsarar Hressir Valsarar á hótelherberginu að jafna sig eftir erfiðan dag. Frá vinstri: Sœvaldur Bjarnason, Valur Sigurðarson, Hlynur Kjartansson og Magnús Guðmundsson. Pískrandi mafíósar! 72 Valsblaðið 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.