Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 23

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 23
valdar Laufey Jóhannsdóttir, Elín Anna Steinarsdóttir og Guðný Þórðardóttir. Þjálfaraskipti urðu í haust. Ragnheiður Víkingsdóttir hætti sem þjálfari og við tók Helena Ólafsdóttir. Við Valsmenn bjóðum Helenu velkomna jafnframt því sem Ragnheiði eru færðar þakkir fyrir frábæra innkomu. Leikm. flokksins: Rósa Júlía Steinþórsd. Efnilegasti leikm.: Dóra Stefánsdóttir Markahœst: Kristín Ýr Bjarnadóttir 2. flokkur karla Zeljko Sankovic var þjálfari 2. flokks og skilaði góðu starfi. Flokkurinn var fá- mennur í upphafi en stækkaði eftir því sem leið á vorið. Arangur var þokklegur um sumarið. Liðið lék í B deild íslands- mótsins en náði ekki að vinna sig upp í A deild. Strákamir sýndu engu að síður oft á tíðum ágætis fóbolta og miklar framfarir mátti sjá hjá einstökum leik- mönnum. Flokkurinn endaði síðan tíma- bilið glæsilega með því að sigra á haust- mótinu. I riðlakeppninni unnu þeir alla andstæðinga sína og þeirra á meðal KR, 5-2, í stórskemmtilegum leik. í úrslita- leik haustmótsins léku strákamir síðan við Fjölni og unnu þann leik 4-3 með marki á síðustu mínútu leiksins. Glæs- legur endir á tímabilinu. 2. flokksráðið var skipað öflugri sveit manna, þeim Theódóri S. Halldórssyni, Brynjólfi Lárentsíussyni, Ara Guðmunds- syni og Þorleifi Kr. Valdimarssyni. Zeljko lætur nú af störfum þjálfara hjá Val og eru honum færðar þakkir fyrir frábært starf. Við starfi Zeljkos tekur Þór Hinriksson þjálfari 3. flokks Vals. Leikmaður flokksins: Steinþór Gíslason Mestu framfarir: Róbert Skúlason Markahæstur: Arnar Steinn Einarsson 2. flokkur kvenna Æfingahópur 2. flokks samanstóð af 20 stúlkum en auk þess æfðu 6 þeirra með meistaraflokki. Stelpumar æfðu vel og lögðu mikið á sig til að ná markmiðum sínum. I flokknum eru margar mjög efni- legar stúlkur og sést það best á þeim fjölda stúlkna sem flokkurinn átti í ung- lingalandsliðum í sumar. Vilborg Guð- laugsdóttir, Málfríður Ema Sigurðardótt- ir, Kristín Ýr Bjamadóttir, Dóra Stefáns- dóttir og Dóra María Lámsdóttir voru allar valdar í lokahóp 17 ára landsliðsins og Málfríður Ema, Kristín Ýr Bjama- dóttir, Dóra Stefánsdóttir og Dóra María Lámsdóttir ásamt þeim Guðnýju Petrínu Þórðardóttur og Elínu Önnu Steinars- dóttur vom valdar í lokahóp 19 ára landsliðsins. Flokkurinn tók þátt í tveim innanhúss- mótum með góðum árangri og varð síð- an Reykjavíkur-, íslands-, bikar- og haustmeistari utanhúss með þeim ein- staka árangri að tapa ekki leik. Stelpum- ar unnu alla leikina nema einn sem end- aði með jafntefli. Það er ljóst að hér em á ferðinni gullmolar félagsins sem eiga án efa eftir að halda merki félagsins hátt á lofti í framtíðinni. Þjálfari flokksins var Elísabet Gunn- arsdóttir og eru henni færðar þakkir fyrir frábært starf fyrir Val. Hún hættir nú störfum fyrir Val að sinni en vonandi eigum við Valsmenn eftir að njóta krafta hennar í framtíðinni. Við starfi Elísabetar tekur Hildur Guðjónsdóttir og bjóðum við Valsmenn hana velkomna til starfa. Leikmaður flokksins: Dóra Stefánsdóttir Mestu framfarir: Guðbjörg Sigurðard. Markahœst: Dóra Stefánsdóttir Yngri flokkar Unglingaráð knattspymudeildar Vals var skipað eftirtöldum: Ólafur Már Sigurðs- son, formaður, Höskuldur Sveinsson, gjaldkeri, Margrét Ó. ívarsdóttir, Sigur- laug J. Sigurðardóttir og Þorsteinn Ólafs. A haustmánuðum fékk ráðið nýjan og öflugan liðsmann, Grfmu Huld Blængs- dóttur. Starfsemi unglingaráðsins var um- fangsmikil á síðasta starfsári. Eitt af fyrstu verkum unglingaráðs var að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir flokkana. Ljóst var að nokkrar breytingar yrðu í þjálfaraliðinu frá árinu á undan en að lokum stóðum við uppi með vaska sveit þjálfara albúna til að takast á við verðug verkefni. Þá var einnig ráðinn yfirþjálf- ari, Zeljco Sankovic, sem einnig sá um þjálfun 5. fl. drengja auk 2. fl. karla. Þá var Magnús Jónsson ráðinn starfsmaður unglingaráðs sl. haust með aðsetur á skrifstofu félagsins. Með því að ráða starfsmann sem sinna skildi starfsemi yngri flokkanna fjórar klukkustundir á dag yfir sumartímann var reynt að bæta þjónustu okkar við iðkendur og foreldra þeirra sem og að hafa yfirsýn yfir starf- semina í heild sinni. Eitt af markmiðum unglingaráðsins var að hefja vinnu við að leggja fram knattspymu- og uppeldisstefnu Vals. Markmiðið með því starfi var að sam- ræma þjálffræðilega uppbyggingu í flokkunum auk þess sem þar em lagðar línur um félagslega uppbyggingu yngri flokka Vals í knattspymu. I upphafi unnu L- flokkur A - stóð sig best Valsstúlkna á Pœjumótinu í Eyjum í ár - lenti í 3. sæti. Þær erufv. í efri röð: Kristín Jónsdóttir, Rósa Hauksdóttir, Björg Magnea Olafs, Ingibjörg Elsa Turchi, Kristján Arni Ingason þjálfari. Fremri röð f.v.: Þórgunnur Þórðardóttir, Sandra Bjarnadóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Ragnheiður Leifsdóttir og Bergdís Bjarna- dóttir- (MyndÞ.Ó.) 2001 Valsblaðið 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.