Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 19

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 19
Starfið er margt Stelpurnar slogu i gegn! Ársskýrsla knattspyrnudeildar árið 2001 2. flokkur kvenna, Reykjavíkur-, íslands-, bikar- og haustmeistari 2001. Myndin er tekin þegar stúlkurnar fengu afhentan íslands- meistaratitilinn. Efri röðf.v.: Guðbjörg Sigurðardóttir, Vigdís Harðardóttir, kvennaráði, Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, Hjördís Harð- ardóttir, Smári Þórarinsson, kvennaráði, Dóra Stefánsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Oddný A. Kjartansdóttir, Bergný Sigurðardóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Dóra María Lárusdóttir, Ósk Stefánsdóttir, Vilborg Guðlaugsdóttir, Reynir Vignir, formaður Vals, Elísabet Gunnarsdóttir, þjáifari, Björn Guðbjörnsson, kvennaráði. Neðri röð f.v.: Halldóra Sigurlaug Ólafs, Edda Lára Lúðvígsdóttir, fyrir- Hði, Jóhanna Lára Biynjólfsdóttir, Maríanna Þórðardóttir, Elín Svavarsdóttir, Elísabet Guðrún Björnsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Vala Smáradóttir, Rut Bjarnadóttir, Valgerður S. Kristjánsdóttir, Ragnheiður Eggertsdóttir. (Mynd: Þ.Ó.) Eftirtaldir skipuðu stjórn knattspyrnudeildar Vals starfsárið 2000-2001: Grímur Sœmundsen, formaður Björn Guðbjörnsson, form. kvennaráðs Biyndís Valsdóttir Gunnar Bachmann, gjaldkeri Hrefna Halldórsdóttir Hörður Hilmarss.,form. meistfl.r. karla Jón Norland Margrét ívarsdóttir Olafur Már Sigurðsson.form. ungl.ráðs Stjómin hélt 30 bókaða fundi á starfs- árinu auk þess sem fjöldi funda var hald- tnn í ráðum, en eins og fram kemur í skýrslu deildarinnar var verkefnum skipt a milli þriggja ráða, unglingaráðs, meist- araflokkráðs karla og kvennaráðs. Meistaraflokkur karla 2001 Meistaraflokksráð 2001 var skipað: Guð- mundi Þorbjömssyni, formanni, Herði Hilmarssyni, Jóni Grétari Jónssyni, Jóni S. Helgasyni og Sævari Jónssyni. Guð- mundur varð að draga sig út úr störfum fyrir Val vegna aukinnar upphefðar hjá Eimskip hf. og tók Hörður Hilmarsson við formennsku. Meistaraflokkur karla vann sér sæti í efstu deild íslandsmótsins, Símadeild- inni, með því að hljóta 2. sætið í 1. deild árið 2000. Töluverðar breytingar urðu á leik- mannahópi Vals milli áranna 2000 og 2001 eins og gerist og gengur. Hópurinn sem fór upp þótti sundurlaus og nokkrir leikmenn hurfu á braut, ýmist að eigin ósk eða vegna þess að samningar þeirra voru ekki endumýjaðir. Stórspilarinn Amór Guðjohnsen skildi eftir sig stærsta skarðið er hann hóf sinn þjálfaraferil með því að taka við Stjömunni í 1. deild. Það var ljóst að það þurfti að búa til nýtt Valslið fyrir þátttökuna í Símadeildinni 2001. Ekki höfðu verið aðstæður til að byggja ofan á liðið sem féll 1999 og það sama var upp á teningunum með það lið sem fór upp 2000. Báðir hópamir vom einfaldlega of sundurlausir og það vant- aði góða leikmenn með reynslu og hæfi- leikaríka, unga Valsmenn þeim við hlið til að skapa heilsteypt lið. Meðalaldur þeirra leikmanna, sem hófu undirbúningsæfingar fyrir Síma- 2001 Valsblaöið 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.