Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 36

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 36
Ungir Valsarar Af hverju valdirðu knattspyrnuna? „Ég æfði handbolta líka þar til í haust en álagið var orðið of mikið því fótboltaæf- ingamar eru svo margar. Ég leik mér hins vegar stundum í handbolta en ætla að einbeita mér að fótboltanum." Lékstu með 3. flokki síðastliðið sumar þótt þú ættir að vera með 4. flokki? „Já, ég æfði ekkert með 4. flokki enda nóg að gera með 3. flokki. Við sigruðum í okkar riðli í C-deildinni en töpuðum fyrir Stjömunni í úrslitum. Það sem skipti máli var að flokkurinn vann sig upp um deild. í bikarkeppninni duttum við út í 8-liða úrslitum eftir framlengdan leik við IA sem leikur í A-deildinni 3.2.“ Hvaða stöðu leikurðu? „Ég leik sem vinstri kantmaður en Þór þjálfari lét mig engu að síður leika sem vinstri bakvörð. Það var alveg nýtt fyrir mig en ég kann samt betur við mig framar á vellinum." Hvernig kanntu við Þór? „Hann hefur þjálfað mig síðustu þrjú árin og er besti þjálfari sem ég hef haft.“ Ari Freyr Skúlason stefnir að því að verða atvinnumaður. Ari Skúlason fæddist þremur dögum eft- ir að Valur fagnaði 76 ára afmæli sínu. Hann er sonur Skúla Hersteins Odd- geirssonar og Hallfríðar Vigfúsdóttur en bróðir Ara, Róbert Óli, lék með 2. flokki síðastliðið sumar en gengur nú upp í meistaraflokk. Ari er í 9. bekk í Hvassa- leitisskóli. Hann stefnir að því að verða atvinnumaður í knattspymu og segist gera sér grein fyrir því hvað hann þurfí að leggja á sig til að eiga möguleika á því. „Ég þarf fyrst og fremst að æfa ógeðs- lega vel, standa mig vel á öllum æfing- um, peppa aðra upp, taka þátt í að efla liðsandann, borða hollan mat og eflast við allt mótlæti." Hvað þarftu helst að bæta sem leikmaður? „Ég þarf að styrkja mig, lyfta lóðum og borða vel. Maður verður að hafa styrk og kraft til að ná árangri. Það þýðir ekki að láta ýta sér í allar áttir.“ Hvaða leikmenn eru í uppáhaldi í Englandi og hjá Val? „Liverpool er mitt lið og ég held mest upp á Michael Owen. Hjá Val fínnst mér Bjami Ólafur Eiríksson bestur.“ Hvaða augnablik úr boltanum eru eftirminnilegust? „Þegar ég var á yngri ári í 4. flokki komust við í úrslit í A-deildinni en töp- uðum. Argangurinn ’86 er mjög sterkur en núna æfa 3. flokkur og 2. flokkur oft saman.“ Hver stofnaði Val og hvenær var það gert? „Það var 11. maí 1911 og Friðrik gerði það.“ Owen „ e bestir Ari Freyr Skúlason leikmaður 3. flokks í knattspynnu 34 Valsblaðið 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.