Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 109

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 109
Eftir Þorgrím Þráinsson Markvörðun meistaraflokks í handbolta er fyrirmynd ungra íþrótlamanna, metnaðargjörn, ósárhlífin og einbeitt. Hún hefur sett markið hátt og lætur ekki skjóta sig í kaf í lífinu. Berglind Iris gceti liugsað sér að leika í Noregi eða Danmörku. (Mynd Þ.Þ.) Berglind íris Hansdóttir er einn af glæsi- legustu fulltrúum ungu kynslóðarinnar í Val, innan vallar sem utan. Þrátt fyrir að vera aðeins tvítug er hún að leika sitt þriðja ár sem aðalmarkvörður meistara- flokks í handbolta og engin handknatt- leikskona á landinu hefur leikið fleiri unglingalandsleiki en hún. Berglind hef spilað 38 slíka en hún lék sinn fyrsta U- 20 ára landsleik aðeins 16 ára gömul. Og hún hefur þegar leikið nokkra A-lands- leiki. Berglind er fædd 14. október 1981. Hún lauk stúdentsprófi frá MH síðastlið- ið vor. Foreldrar hennar eru Steinunn Njálsdóttir og Hans Guðmundsson Vals- maður. Berglind vinnur sem stendur á leikskólanum Skógarborg en stefnir á að fara í lyfjafræði eða hjúkrunarfræði næsta haust, svo fremi að ekkert óvænt komi upp á. Berglind stundaði knatt- spyrnu samhliða handboltanum til 16 ára aldurs en þegar hún var valin í landsliðið í handbolta sparkaði hún fótboltanum upp í hillu. Kjánaleg spurning, hefurðu gaman af börnum? „Já ég hef það. En að vinna á leikskóla krefst mikillar þolinmæði. Það hefur ekki verið mín sterkasta hlið en bömin eru að kenna mér þolinmæði. Það þýðir ekkert að brjálast ef bömin gera eitthvað af sér. Mamma fengi hláturskast ef ég segðist vera þolinmóð." Hvers vegna nærð þú frábærum árangri á unga aldri? „Ég skal ekki segja en ástundun og áhugi skiptir eflaust mestu máli. Ég reyni yfir- 2001 Valsblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.