Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 47

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 47
skiptir öllu máli! Ágúst Björgvinsson er yfipþjálfari yngri flokhanna hjá Val í körfubolta. Hann hefur vakið athygli fyrir mikinn áhuga á faginu og hefur gert ýmislegt til að mennta sig og læra meira um þjálfun. í Valsblaðinu segir hann frá eftirminnileg- um æfingahuðum í Bandaríkjunum þar sem hann hitti helstu stjörnur í NBA deildinni. Agúst S. Björgvinsson ásamt eftirlætisþjálfara sínum Coach K„ einum virtasta og sig- u'sœlasta þjálfara Bandaríkjanna í dag. Coach K. eða Mike Kryzewski hefur þjálfað Duke liðið síðustu 22 árin með frábœrum árangri. ^egar Ágúst lék með 10. flokki undir stJórn Svala Björgvinssonar fóru þeir í æfingabúðir í Providence Rhode Island í Bandaríkjunum. Ágúst var hrifinn af þessum búðum og lét drauminn rætast að nýju sumarið 2001. „Pétur Guðmunds- s°n þjálfari hafði samband við aðstoðar- Þjálfara Duke liðsins, Johnny Dawkins, en þeir spiluðu saman hjá San Antonio Spurs,“ segir Ágúst. „Pétri var kunnugt Uln að Duke væri mitt lið og Mike Kryzewski (Coack K.) eftirlætisþjálfari minn. Ég dvaldi síðan í Duke í 2 vikur áður en ég fór í Five Star æfingabúðimar. í Duke voru um 600 leikmenn og 50 þjálfarar og var uppselt í búðimar nokkrum mánuðum áður. I Five Star vom hins vegar 500 leikmenn fyrri vik- una en 300 þá seinni. Seinni vikuna var leikmönnum skipt eftir stöðum 150 bak- verðir og 150 póstleikmenn og æfðu þeir í sitthvoru lagi. En í Five Star komast menn ekki inn nema að vera boðnir eða með meðmælabréf." Hvað kom þér mest á óvart og hver er munurinn á unglingaþjálfun í Bandaríkjunum og hérna heima? „Það kom mér í sjálfum sér ekkert sér- staklega á óvart. Ég held að þjálfun í Bandaríkjunum sé mjög misjöfn eins og hér heima. Þar er mikið um tækniþjálfun og á æfingu hjá North Carolina voru leikmenn að skjóta í spjaldið með annarri hendinni áður en þeir byrjuðu að skjóta fyrir alvöru. Strákum hér heima Agúst ásamt Jason Williams sem er tal- inn einn besti leikmaður háskólaboltans í Ameríku. Því er spáð að liann verði val- inn nr. 1 í NBA valinu nœsta sumar. Agúst er til hœgri á myndinni!! finnst hallærislegt að gera svona auð- veldar æfingar og halda að þeir séu of góðir fyrir þær. Ef leikmennimir í North Carolina eru ekki of góðir fyrir það þá er það enginn á Islandi." Sástu eitthvað þarna úti sem þú vilt sjá hérna hjá okkur? „Ég fór á æfingu hjá kvennaliði Duke sem var spáð 1. sætinu í ACC fyrir tíma- 2001 Valsblaðið 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.