Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 75

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 75
Ettir Sævald Bjarnason þjálfara 11. flokks Hér sóla kropparnir sig á Platja d'Aro sem er lítill strandbær við Costa Brava. Frá vinstri: Stefán P. Kristjánsson, Birkir Már Arnórsson, Friðrik Lárusson, Stefán H. Sig- fússon, Baldur Helgason, Hlynur Kjartansson, Hrafnkell Már Stefánsson. Valur Sig- urðarson er grafinn í sandinn. mættu liði Uppsala í annað sinn og átt- um við þar harma að hefna. Úr varð gríðarleg dramatík þar sem liðin skiptust á að hafa forystu. Þegar 11 sek voru eftir og lið Uppsala 2 stigum yfir, fengu þeir tvö vítaskot en brenndu af báðum og við fengum boltann. Upphófst mikil barátta en boltinn hafnaði loks í höndum Emsts sem skaut 3ja stiga skoti rétt aftan við 3ja stiga línuna og skoraði og tryggði okkur þar með 3ja sætið á mótinu. Leiknum lauk 36-35. Þá var bara forms- atriði eftir, að klára síðasta leik mótsins gegn ítalska liðinu Oleggio, þar sem við sigruðum nokkuð auðveldlega. Það voru því glaðir og ánægðir Valsmenn sem fögnuðu þessum árangri fram eftir kvöldi. Við fórum út að borða og svo var verðlaunaafhendingin síðar um kvöldið. Eftir ágætlega heppnað mót á þessum frábæra stað var haldið í annann bæ, Platja de Aro, þar sem ákveðið hafði ver- ið að dvelja síðari vikuna. Þá viku var fjölmargt gert til skemmtunar, næturlífið skoðað, og verslunar- og strandferðir í hávegum hafðar. Síðari vikan var frekar hugsuð sem afslöppun og sumarfrí en æfingar eða keppni, en við tókum þó eina æftngu í íþróttahúsi bæjarins. Við fórurn í dagsferð til Barcelona og vörð- um heilum degi í þessari frábæru borg, þar sem mannlíf er mjög fjölbreytt og margt skemmtilegt að sjá. Föstudaginn Valsmennirnir láta ekki slá sig út af lag- inu þótt klukkan sé orðin margt. Hér er þeir á leið á áfangastað frá flugvellinum í Bacelona. 13. júlí rann brottfarardagurinn upp. Við lögðum af stað snemma þann dag til Barcelona og eyddum öðrum degi þar, skoðuðum meðal annars Nou Camp sem var gríðarleg upplifum fyrir okkur flesta. Römblan var gengin og götulistamenn náðu að kroppa af okkur síðasta klinkið áður en haldið var heim. Mig langar að þakka öllum drengjun- um í 11. flokki fyrir frábær tvö ár og mjög skemmtilega ferð. Allir stóðu sam- an sem einn þann tíma sem ég þjálfaði liðið og strákamir hafa geftð mér mjög mikið. Ekki rná heldur gleyma að minn- ast á, Magnús Guðmundsson, aðstoðar- þjálfara minn í þessari ferð sem stóð sig frábærlega. Smælki Bjarni Ólafur Eiríkssson. Leiöretting í Valsblaðinu í fyrra var því haldið fram að Steinþór Gíslason hefði ver- ið valinn leikmaður 2. flokks í knatt- spyrnu. Svo skemmtilega vill til að Steinþór var valinn leikmaður 2. flokks í ár en í fyrra var Bjami Ólaf- ur Eiríksson leikmaður 2. flokks. Hann var einmitt valinn efnilegasti leikmaður meistaraflokks sumarið 2001 ásamt Elvari Guðjónssyni. Vel- virðingar er beðist á þessum mistök- um. • • • Flugeldasala Vals Hin hefðbundna flugeldasala Vals verður á sínum stað að Hlíðarenda milli hátíðanna. Salan fer fram í gamla félagsheimilinu. Valsmenn eru hvattir til að styðja við bakið á félag- inu með því að kaupa Valsflugelda. Skemmtilegt væri að slá tvær flugur í einu höggi, mæta að Hlíðarenda á gamlársdag, kaupa flugelda, fylgjast með kjöri á Valsmanni ársins 2001 og þiggja glæsilegar veitingar. Góð- ur endir á góðu ári. • • • 2001 Valsblaðið 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.