Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 33

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 33
Eftin Hauk R. Magnússon Bikarmeistarar Vals 2001. Efri röð f.v.: Grímur Sœmundsen, form. knattspyrnudeildar Vals, Ragnheiður Víkingsdóttir, þjálfari, Bryn- dis Valsdóttir, kvennaráði, Erla Sigurbjartsdóttir, Rósa Júlía Steinþórsdóttir, Sólveig Steinþórsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Vilborg Guðlaugsdóttir, Ela Súsanna Þórisdóttir, Erna Erlendsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Björn Guðbjörnsson, kvennaráði, Linda Pers- son, Soffía Amundadóttir, Stnári Þórarinsson, kvennaráði, Málfríður Sigurðardóttir, Dóra María Lárusdóttir, Rakel Osk Halldórs- dóttir, Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir, Guðný Þórðardóttir, Reynir Vignir, formaður Vals. Fremri röðf.v.: Katrín Jónsdóttir, Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, Laufey Jóhannsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Lilja Dögg Viðars- dóttir, Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Albert Guðmundsson og móðir hans Kristbjörg Ingadóttir. (Mynd: Þ.O.) Ertu ánægð með uppskeruna í sumar? »Eg er mjög ánægð með endinn á sumr- inu. Það var frábært að verða bikarmeist- ari og einmitt það sem við þurftum. Seinni umferðin hjá okkur var líka mjög góð en sú fyrri léleg. Við vorum ekki með sjálfstraustið í lagi og þá lá allt nið- Ur á við. Mér fannst jafnvel markið sett °f hátt í byrjun og við það myndaðist spenna í mannskapnum. Það var búist við miklu af okkur og við vorum með góðan hóp. Um leið og byrjaði að ganga 'lla þá hrundi þetta. Þetta breyttist í seinni umferðinni og þá töpuðum við að- eins einunt leik. Stefnan var þá sett á bikarinn þegar ekki var raunhæft að bú- ast við neinu á íslandsmótinu. Þeir leikir v°ru hins vegar notaðir til þess að byggja UPP fyrir bikarinn. “ Er ekki kominn tími u íslandsmeistaratitil? -Jú. ég held að það sé alveg orðið tíma- bært. Þessar ungu stelpur sem eru að koma upp úr 2. flokki eru orðnar vanar þessari sigurtilfínningu eftir að hafa ver- 'ó sigursælar mörg undanfarin ár. Það getur skipt máli. Þetta eru frábærar stelp- Ur. bæði góðar í fótbolta og góðir karakt- erar. Maður er búinn að bíða eftir þess- um stelpum og nú eru þær komnar. Við Rósa Júlía var Fegurðardrottning Aust- urlands árið 1995. misstum að vísu nokkrar núna en eigum að geta gert góða hluti með þessar ungu stelpur og nýjan þjálfara. Yngri stelpurn- ar hafa nú náð að kynnast hinum betur og eru ekki eins feimnar og fyrst þegar þær voru hræddar við að ýta við þeim eldri og láta þær heyra það. Við höfum líka fengið aukið sjálfstraust við að vinna bikarinn en það er kannski það sem okkur hefur skort undanfarin ár. Við fórum í leiki með ákveðið vanmat í huga eins og í tapleiknum á móti Grindavík sem var alveg hrikalegt. Það er ekki sjálfgefið að vinna svona leiki bara vegna þess að hópurinn er góður. Það er enginn leikur unnin fyrirfram og það þarf að leggja sig 100% fram í öllum leikjum. Mér finnst að það sé komið að okkur að verða næsta gullaldarlið Vals og ég trúi ekki öðru en að slíkt sé í uppsigl- ingu. Við höfum sagt það síðustu ár að okkar tími sé að renna upp og nú hlýtur hann að fara að koma. Við verðum að setja minni pressu á okkur en það hefur trúlega orðið okkur að falli síðustu ár.“ Hvernig tilfinning var það að taka við bikarnum? „Hún var hrikalega góð. Maður er búinn að vera í þessu allan veturinn, 5 til 6 sinnum í viku og þurfti á launum erfiðis- ins að halda, að fá að lyfta titli. Það er eins og undirbúningstímabilið sé auð- veldara núna vegna þess að maður er til- búinn að leggja sig enn meira fram til þess að geta fengið að lyfta bikar aftur. Það var líka löngu tími til kominn. Það 2001 Valsblaðið 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.