Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 35

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 35
Fegursta stúlka Austurlands ásamt unnusta sína Magnúsi Má Jónassyni, móður sinni Sólveigu Sveinbjörnsdóttur og uppáhaldsfrœnda sínum Stefáni Bjarnasyni. er gaman að geta sem fyrirliði tekið við bikar fyrir félagið.“ Hvernig lýst þér á nýja þjálfarann? „Rosalega vel. Ég þekki Helenu Ólafs- dóttur aðeins eftir að hafa spilað með henni í landsliðinu og þá kynntist maður aðeins því hvemig karakter hún er. Hún er sigurvegari og nær auðveldlega að peppa liðið upp. Mér líst mjög vel á hana °g hún lofar góðu miðað við þessar fyrstu æfingar. Við erum líka með mjög góðan aðstoðarþjálfara hana Stínu Am- þórs, en hún er stuðbolti út í eitt og með stórt Valshjarta.“ Er Valur á réttri leið hvað varðar knattspyrnu kvenna? ’dá, félagið hefur bætt sig mjög mikið bara síðan fyrir tveimur árum. Það var haldinn fundur og stjómin var aðeins lát- in heyra það. Við vorum aðallega óá- nægðar því við fengum ekki alveg þá at- hygli sem við vildum. Leikmenn þekktu ekki stjómarmenn og öfugt. Þetta skiptir máli ef dæmið á að ganga upp, umgjörð- m verður að vera góð, ekki bara í kring- Um leikina. Þetta lagaðist allt milli ár- anna 2000 og 2001. Það er bara ekki hægt að líkja þessu saman. Það fór nokk- uð púður í það að koma karlaliðinu upp um deild og við gleymdumst aðeins á nieðan. Við höfum sýnt það núna að það entm við sem getum fært félaginu titla. I sumar fylgdi ákveðinn hópur okkur í nha leiki og það heyrðist vel í honum. Ég fann hvað það skipti miklu máli í bikar- Urslitaleiknum að við vomm, að ég held, með fleiri áhorfendur en Breiðablik. “ „Mér finnst komið að okkur að verða nœsta gullaldarlið Vals, “ segir Rósa Júl- ía. (MyndÞÞ) Heldur þú að þess sé langt að bíða að landsliðið komist í úrslitakeppni á stórmóti? „Nei, ég held ekki. Við sýndum það í leikjunum í sumar með því að vinna Ital- íu, sem var í úrslitakeppni bæði á HM og EM, og svo á móti Rússunum sem við gerðum jafntefli við. Þegar ég skoðaði upptöku af leiknum sá ég að við áttum að vinna þann leik. En við steinlágum reyndar á Spáni. Möguleiki okkar felst í því að ná öðm sætinu í riðlinum og spila um laust sæti. Markmiðið er ekki endi- lega að vinna riðilinn, því þá værum við að setja markið full hátt. Það era að koma mjög sterkar stelpur upp sem eru tilbúnar í þetta og það er orðin meiri bar- átta en áður um að komast í landsliðið. Við erum síðan með metnaðarfullan þjálfara, Jörand Áka sem rekur okkur áfram. í landsleiknum gegn ítölum var sett áhorfendamet og þá skildi ég hvað átt væri við þegar talað er um að áhorfendur séu 12. maðurinn í liðinu. Mér fannst ótrúlegt hvað stuðningurinn hafði mikið að segja. Ég var orðin þreytt í lokin og þær ítölsku lágu á okkur en áhorfendur öskruðu okkur áfram og áttu þennan sig- ur.“ Hafa einhver lið hérna heima sýnt þér áhuga? „Já, og það munaði minnstu að ég skipti um lið í fyrra. Mér fannst ég ekki verið að gera nógu góða hluti hér og metnað- urinn ekki nógu mikill. Þá á ég aðallega við umgjörðina í kringum liðið. Önnur lið höfðu fregnir af þessu og ég talaði við nokkur en vissi þó innst inni að ég vildi vera í Val, því framtíðin er hér.“ Hver er eftirminnilegasti mótherji þinn? „Olga Færseth er alveg hrikalega góð og það er gaman að spila á móti svona góð- um stelpum. Hún er flink með boltann og vinnur fyrir félagana og er aldrei með leiðindi inni á vellinum. Hún átti rosa- lega gott tímabil í sumar og ég vona fyrir hennar hönd að hún komist lengra." Hvaða þjálfara getur þú nefnt sem hefur haft hvað mest áhrif á þig? „Þeir eru margir. Ragnheiður Víkings- dóttir var héma fyrst þegar ég kom '95. Mér finnst hún alveg frábær og við eig- um henni mikið að þakka hvemig sumar- ið endaði eftir að hún tók við liðinu á miðju tímabili. Ragnheiður náði að fá leikmenn til þess að sýna sitt besta og leggja sig 100% fram. Hún vissi að við höfðum getuna og það vantaði bara að við sýndum hana. Svo fékk hún líka ungu stelpumar til þess að springa út. Hún á eiginlega bara allan heiðurinn að þessum sigri og það var vendipunkturinn í sumar þegar hún kom.“ 2001 Valsblaðíð 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.