Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 44

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 44
Útdráttur úr bókinni IÍLFAR ÞÚRÐARSON LÆKNIR - ÆVIMINNINGAR sem kom út fyrir skömmu. Úlfar Póröarson er einn af heiðursfélögum Vais og einn af brautryðjendum að uppbyggingu að Hlíðarenda. Vaskir Valsmenn reisa íþróttahús Vals 1954. Dag nokkurn veturinn 1946 er ég var u.þ.b. að loka læknastofu minni að lokn- um starfsdegi birtust óvænt nokkrir menn úr forystusveit Vals í biðstofunni hjá mér. Mér til mikillar undrunar reynd- ist erindið vera að biðja mig að taka að mér formennsku í Knattspymufélaginu Val. Ég svaraði með annarri spurningu: „Hvers vegna?“ Tjáðu þeir mér þá að komin væri upp óeining í félaginu og ekki næðist samstaða um formannsefni. Hefði þeim komið saman um að reyna að leysa vandann með því að fá utanað- komandi mann til starfans, sem ekkert tengdist þeim vandamálum sem upp væru komin innan félagsins. Arið 1940 höfðu Valsmenn fest kaup á jörðinni Hlíðarenda við Öskjuhlíð, sem var töluvert land. Skömmu síðar her- námu Bretar landið og tóku svæðið og bæjar- húsin sem þar voru til sinna nota. Reykja- víkurflugvöllur reis í næsta nágrenni og margs konar hernað- armannvirki í Öskju- hlíðinni og á flug- vallarsvæðinu Skerjafirði. Þegar ég tók við formennsku í Val, 1946, höfðu Valsmenn enn ekki haft neina möguleika á að nýta sér svæðið eða hefja þar fram- kvæmdir þar sem það var enn skilgreint sem hluti af flugvallar- svæðinu og féll allt und- ir yfirráð flugmálastjóm- ar. Ég leitaði því til Agn- ars Kofoed-Hansen flug- málastjóra til að finna lausn á málinu. Agnari hafði ég kynnst í gegnum flugið og sá kunningsskap- ur þróaðist fljótt í ævilanga vináttu. Samdist okkur um að Valur fengi aftur húsin og svæðið allt austan flug- vallarvegarins, sem var nú að mestu leyti mýrlendi en flugvöllurinn héldi áfram svæðinu aust- an vegar. Það skal tekið fram að Valur 42 Valsblaðið 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.