Valsblaðið - 01.05.2001, Page 39
Og þarf því minniboltinn að vera í góðu
lagi. Pétur Már þurfti að hætta vegna
þess að hann fluttist út á land en Jóhann
Guðbjömsson tók við af honum og stóð
sig mjög vel.
Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson og
Jóhann Guðbjörnsson kláraði tímabilið.
7. flokkur 88
Liðið hefur alla burði til að ná langt en
strákamir hafa ekki verið heppnir með
þjálfara. Á síðastliðnum þremur árum
hafa þeir verið með 7 þjálfara en slíkt
mun ekki henda aftur.
Þjálfari: Hrafn Jóhansson
og Sœvaldur Bjarnason eftir áramót.
Leikm.flokksins: Gústaf Hrafn Gústafss.
Mestu framf: Hörður Freyr Harðason
Ahugi og ástundun: Ólafur Þór Stefánss.
Árangur: 12. til 14. sœti á íslandsmótinu
8. flokkur 87
Stútfullur flokkur af áhugasömum og
efnilegum leikmönnum. Á tímabilinu
bættust margir leikmenn í hópinn. Liðið
Eftirtaldir hlutu verðlaun í 7. flokki:
Olafur Þór Stefánsson „áhugi og ástund-
Un °8 Hörður Freyr Harðason „mestu
fi'amfarir".
Valsmenn ársins í körfunni, þeir leikmenn sem stóðu sig afbragðsvel í störfum fyrirfé-
lagið.
Eftirtaldir hlutu verðlaun í 8. flokki: Frá vinstri: Hörður Ingason „mestu framfarir",
Daníei Kari Kristinsson „leikmaður flokksins", Guðmundur Kristjánsson „besta mæt-
ing “■
spilað mjög fáa leiki í íslandsmóti, að-
e*ns sex og gekk ekki vel. En strákamir
létu það ekki á sig fá og hafa verið mjög
duglegir að æfa og æfðu t.d. í allt sumar.
fijálfari: Ágúst Sigurður Björgvinsson.
(A öðru ári með liðið)
Aðstoðaþjálfari: Ólafur G. Haraldsson.
Mœting: Guðmundur Kristjánsson 98%
Mestu framfarir: Hörður Ingason
Leikm.flokksins: Daníel Karl Kristinss.
Arangur: 14. sœti Islandsmótinu,
3.^1. sœti á Reykjavíkurmótinu
9. flokkur 86
Fyrir tímabilið var liðið í 10. sæti eða
neðsta liðið í B-riðli. Flokkurinn byrjaði
því í B-riðli en vann hann örugglega og
var því kominn í A-riðil í fyrsta skiptið í
2 ár eða frá því strákamir voru í 7.
flokki. Liðið spilaði í A-riðli allan vetur-
inn, bætti sig á hverju móti og endaði í 3.
sæti eftir að hafa tapað fyrir Þór Akur-
eyri í undanúrslitaleik á mjög dramatísk-
2001 Valsblaðið
37