Valsblaðið - 01.05.2001, Side 39

Valsblaðið - 01.05.2001, Side 39
Og þarf því minniboltinn að vera í góðu lagi. Pétur Már þurfti að hætta vegna þess að hann fluttist út á land en Jóhann Guðbjömsson tók við af honum og stóð sig mjög vel. Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson og Jóhann Guðbjörnsson kláraði tímabilið. 7. flokkur 88 Liðið hefur alla burði til að ná langt en strákamir hafa ekki verið heppnir með þjálfara. Á síðastliðnum þremur árum hafa þeir verið með 7 þjálfara en slíkt mun ekki henda aftur. Þjálfari: Hrafn Jóhansson og Sœvaldur Bjarnason eftir áramót. Leikm.flokksins: Gústaf Hrafn Gústafss. Mestu framf: Hörður Freyr Harðason Ahugi og ástundun: Ólafur Þór Stefánss. Árangur: 12. til 14. sœti á íslandsmótinu 8. flokkur 87 Stútfullur flokkur af áhugasömum og efnilegum leikmönnum. Á tímabilinu bættust margir leikmenn í hópinn. Liðið Eftirtaldir hlutu verðlaun í 7. flokki: Olafur Þór Stefánsson „áhugi og ástund- Un °8 Hörður Freyr Harðason „mestu fi'amfarir". Valsmenn ársins í körfunni, þeir leikmenn sem stóðu sig afbragðsvel í störfum fyrirfé- lagið. Eftirtaldir hlutu verðlaun í 8. flokki: Frá vinstri: Hörður Ingason „mestu framfarir", Daníei Kari Kristinsson „leikmaður flokksins", Guðmundur Kristjánsson „besta mæt- ing “■ spilað mjög fáa leiki í íslandsmóti, að- e*ns sex og gekk ekki vel. En strákamir létu það ekki á sig fá og hafa verið mjög duglegir að æfa og æfðu t.d. í allt sumar. fijálfari: Ágúst Sigurður Björgvinsson. (A öðru ári með liðið) Aðstoðaþjálfari: Ólafur G. Haraldsson. Mœting: Guðmundur Kristjánsson 98% Mestu framfarir: Hörður Ingason Leikm.flokksins: Daníel Karl Kristinss. Arangur: 14. sœti Islandsmótinu, 3.^1. sœti á Reykjavíkurmótinu 9. flokkur 86 Fyrir tímabilið var liðið í 10. sæti eða neðsta liðið í B-riðli. Flokkurinn byrjaði því í B-riðli en vann hann örugglega og var því kominn í A-riðil í fyrsta skiptið í 2 ár eða frá því strákamir voru í 7. flokki. Liðið spilaði í A-riðli allan vetur- inn, bætti sig á hverju móti og endaði í 3. sæti eftir að hafa tapað fyrir Þór Akur- eyri í undanúrslitaleik á mjög dramatísk- 2001 Valsblaðið 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.