Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 65

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 65
Framtíðarfólk i ftv '! iP-Sf. -v vmmm 'i J f a’K V i 1LmAc' Þessir Valsslrákar æfðu með landsliðinu U-86. Standandi frá vinstri: Indriði Thoroddsen, Bjarni M. Baldursson, Þorsteinn Ásgeirs- son, Alexander Dungal, Sveinn P. Einarsson. Fyrir framan þá eru Magnús B. Guðmundsson (t.v.) og Steingrímur Gauti Ingólfsson. Elstu körfuknattleiksunnendur í Val minnast þess ekki að áður hafi 13 leik- menn félagsins æft með landsliðum Is- lands í körfubolta. Árið 2001 hlutu 13 leikmenn þann heiður að komast í úr- tökuhóp í alls þremur landsliðum. Gústaf Hrafn Gústafsson, Guðmundur Krist- jánsson og Daníel Karl Kristinsson voru allir í fyrsta æfmgahópi hjá U-87, lands- liði drengja sem eru fæddir 1987 eða fyrr. Það lið á að keppa næstkomandi haust á Irlandi í undankeppni Evrópu- keppninnar. Gústaf er sá eini sem komst 1 25 manna landsliðshópinn í sumar en hann er fæddur 1988 (í desember) og var því yngsti leikmaðurinn sem æfði með hðinu. Það er nægur tími til stefnu og aldrei að vita hvort fleiri Valsarar komist 1 þann hóp um jólin eða næsta sumar. Valsarar voru með flesta leikmenn allra liða í fyrsta úrtökuhópi fyrir U-86. Um er að ræða lið drengja sem eru fædd- ir 1986 eða fyrr. Alls fóru 8 leikmenn á einhverjar landsliðsæfingar hjá liðinu. Alexander Dungal, Steingrímur Gauti Ingólfsson og Þorsteinn Ásgeirsson æfðu með landsliðinu í allt sumar. Bjami M. Baldursson, Indriði Thoroddsen og Sveinn P. Einarsson æfðu með liðinu í fyrsta úrtökuhópi en komust ekki áfram. Magnús B. Guðmundsson var einnig í fyrsta úrtökuhópi en hann og Gunnar Marís kontu inn í hópinn síðustu æfínga- helgina sem haldin var á Akureyri í ágúst. Strákamir hafa góðan tíma til að undirbúa sig og bæta til að komast í liðið því það keppir ekki fyrr en á Norður- landamótinu jólin 2002 og sumarið 2003 í undankeppni Evrópukeppninnar. Bæði U-87 og U-86 koma nú saman um jólin og það verður gaman að fylgj- ast með hversu margir Valsarar verða valdir í þá hópa. Ágúst S. Björgvinsson er aðstoðaþjálfari beggja liða ásamt Ein- ar Jóhanssyni en Benedikt Guðmunds- son er aðalþjálfari liðanna. U-84 lið drengja, sem em fæddir 1984 eða fyrr, keppti á Evrópumótinu nú í sumar. Engir Valsarar voru með í för en við áttum tvo leikmenn sem voru í undirbúningshópn- um. Það vom þeir Emst Fannar Gíslason og Atli Antonsson en hann er fæddur 1985. Þeir voru báðir í 25 manna hópi og æfðu með liðinu í sumar fyrir keppnina. I ljósi þessa er kristaltært að búið er að byggja upp mikið af efnilegum strákum í körfunni hjá Val og verður spennandi að fylgjast með þeim ásamt öðrum Völsur- um í framtíðinni. 2001 Valsblaðið 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.