Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 90

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 90
Hvergi slegio Kylfingur Valsmanna 2001 slöku við! Hið árlega golfmót Vals fór fram í 11. sinn á velli Oddfellowa í Hafnarfirði síð- ustu vikuna í júní. Hátt í 60 Valsmenn tóku þátt í mótinu og sáust margar léttar, fjölbreyttar og forvitnilegar sveiflur. Nánast engin vindhögg voru slegin enda Valsmenn rómaðir kylfmgar eins og al- þjóð veit! Garðar Kjartansson hefur átt veg og vanda að þessu móti frá upphafi og keppt er um farandbikar, stærsta sinn- Fjölmargir Valsmenn slógu þann hvíta á Valsmótinu í sumar. Mörg kunnugleg keppn- isandlit eru í röðum kyljinga en þau mœttu vera fleiri á nœsta ári. Guðmundur Hansson tekur við risabik- arnum sem Golfari Valsmanna 2001. Garðar Kjartansson (t.v.) og Halldór Einarsson skemmta sér konunglega. ar tegundar á íslandi. Garðar gaf bikar- inn til minningar um frænda sinn Jóhann Sebastian Kjartansson sem dó 12 ára gamall úr krabbameini. Jóhann bjó ætíð í Frakklandi en faðir hans er Einar Kjart- ansson, bróðir Garðars. Sumarið 2001 bar Guðmundur Hans- son (Guðmundssonar) sigur úr býtum, Gunnar Kristjánsson „stórveitingamað- ur“ varð 2. sæti, Jón Þór Andrésson, fyrr- um knattspymukappi í 3. sæti og Garðar Kjartansson í því fjórða. Um keppni með forgjöf var að ræða. Ástæða er til að hvetja Valsmenn til að taka þessa helgi frá sumarið 2002 því gífurleg stemmning er á mótinu og ekki síst að því loknu. Mótið verður haldið á sama stað að ári, síðust helgina í júní, og ættu allir Vals- menn, sem telja sig geta mundað „spað- ana“ að taka þátt í mótinu. lil að ná árangri í lífinu og sjá drauma sína rætast • Vertu vinur foreldra þinna og berðu virðingu fyrir þeim. Treystum þeim ALLTAF fyrir vandamálum sem kunna að koma upp. • Byrjaðu ALDREI að reykja eða nota áfengi og önnur vímuefni. • Leggu þig ALLTAF fram í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú ert þinnar eigin gæfu smiður. • Heiðarleiki skilar sér margfalt til baka. • Ekki kenna öðrum um ef þér mistekst. Líttu í eigin barm og gerðu betur næst. • Hrósaði öðrum eins oft og kostur er. • Hlustaðu á hjartað en ekki höfuðið áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun. • Mesti sigurinn í lífmu er að sigrast á sjálfum sér - takast á við sína veikleika. Stefndu ávallt á sólina og Þannig öðlast þú sjálfstraust til að gera allt sem þig langar til. • Guð gaf þér tvö eyru og einn munn - til að hlusta meira og tala minna. • Gefðu þér tíma fyrir sjálfan þig og upplifðu þögnina. Dragðu djúpt andann og þá mun vellíðan fara sigurför um líkamann. Innra með þér eru þau svör sem skipta mestu máli. • Ekki sætta þig við að 93% af heilanum liggi ónotuð. Þú hefur hæftleika til að gera ALLT sem þig langar til - ef þú hefur trú á þér. Leitaðu inn á við. • Skrifaðu markmið þín á blað og lestu þau reglulega - upphátt. • Þú getur ALDREI forðast misgjörðir þínar vegna þess að um síð- ir munt þú standa augliti til auglitis við lífið - eins og þú lifðir því. Þá er of seint að breyta rétt. • Spurðu þig reglulega hvað sé mikilvægast í lífinu. þú gætir krækt í stjörnu! Þorgrímur Þráinsson 88 Valsblaðið 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.