Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 37

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 37
Starfið er margt Karfan heimáný Ársskýrsla köríuknattleiksdeildar árið 2001 Ágætu Valsmenn! Körfuknattleikslið Vals hefur snúið heim á ný og mun leika alla heimaleiki sína að Hlíðarenda í vetur. Liðið lék heimaleiki sína í Grafarvogi á síðasta tímabili í samstarfi við körfuknattleiksdeild Fjöln- is eins og Valsmönnum er kunnugt. Liðið stóð engan veginn undir væntingum í EPSON-deildinni og varð það því miður hlutskipti liðsins að falla um deild í 1. deild. Samstarf sameiginlegrar stjómar körfuknattleiksdeildar Vals og Fjölnis var með ágætum og vom fjölmargir fundir haldnir á tímabilinu. Eftir tímabil- ið var þó ákveðið að ekki væri grund- völlur fyrir frekara samstarf og var ákveðið að slíta því. Við Valsmenn vilj- uni þakka Fjölnismönnum samstarfið á liðnu tímabili og óskum við þeim góðs gengis í körfunni í framtíðinni undir nierkjum Fjölnis. Þegar upp var staðið virtist almennur vilji fyrir samstarfi fé- laganna í heild hvorki hafa hljómgmnn meðal félagsmanna félaganna né al- mennings. Þetta mátti t.d. sjá á áhorf- endatölum á heimaleikjum Vals í Grafar- vogi og að ekki tókst að fá aðalstyrktar- aðila fyrir meistaraflokkinn. Á aðalfundi deildarinnar, sem haldinn var þann 20. október 2001, var kosinn nýr formaður og ný stjóm sem er þannig skipuð: Sveinn Zoéga, formaður Svali Björgvinsson, varaformaður og forsvarsmaður yngri flokka Ragnar Þór Jónsson.forsv.m. meistarafl. Hannes Birgir Hjálmarsson Pétur Stefánsson Ólafur Karlsson Sigbjörn Guðjónsson Bergur M. Emilsson var ráðinn þjálfari meistaraflokks en hann er Valsmönnum að góðu kunnur sem leikmaður og þjálf- ari yngri flokka hjá félaginu. Valur hefur alla burði til að standa sig vel í 1. deild og vonandi tekst strákunum að leika á ný meðal þeirra bestu. Gengi liðsins hefur verið frekar brösótt í upphafi tímabilsins Atli Antonsson, efnilegasti leikmaður köifuknattleiksdeildar, með Einars-bik- arinn. Birgir Örn Birgis, faðir Einars Arnar Birgis, afhenti verðlaunin og gaf bikarinn sem Atlifékk til eignar. Framtíð Vals í köifubolta. 8. - 9,- og lO.flokkur á 90 ára afmæli Vals, 11. maí, að Hlíðarenda. 2001 Valsblaðið 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.