Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 76

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 76
til starfa svokalla›ir forvinnuhópar skipa›ir fólki me› ólíkan fræ›ilegan bakgrunn og vann fla› fólk a› flví a› setja lokamarkmi› fyrir mismunandi námsgreinar. Nokkrir formenn forvinnuhópa voru fræ›imenn úr háskólum. Sí›ar tók vi› starf í vinnuhópum flar sem flrepa- og áfangamarkmi› voru skilgreind en umsjónarmenn tiltekinna náms- greina stjórnu›u starfinu í vinnuhópunum. Forvinnuhóparnir og sí›ar vinnuhóparnir unnu samhli›a a› námskrárger› fyrir grunn- og framhaldsskólastig til a› gæta fless a› í námskrá væri gert rá› fyrir samfellu og e›lilegri stígandi í námsframvindu. Vinnu- hópunum var gert a› semja mælanleg áfangamarkmi› fyrir 4., 7. og 10. bekk og fram- haldsskóla. Þrepamarkmi› voru einnig samin fyrir hvern bekk í mörgum námsgreinum. Sérskipu› nefnd samdi a› fyrirmælum rá›herra lei›beinandi rit um almenna endur- sko›un a›alnámskrárinnar (Menntamálará›uneyti›, 1997a). Rá›herrann var ákafur talsma›ur nýtingar upplýsingatækni – var til dæmis fyrstur íslenskra rá›herra til a› stofna eigin heimasí›u ári› 1995 – og kom áhuginn fram í starfi hans. Á heimsí›unni birtir hann m.a. dagbók sem er uppfær› nánast daglega. Mikilvægt stefnumarkandi rit, Í krafti upplýsinga, sem sérskipu› nefnd um upplýsinga- tækni samdi a› ósk rá›herra kom út ári› 1996 (Menntmálará›uneyti›, 1996). Forvinnu- hópur í upplýsinga- og tæknimennt kynnti tillögur sínar í ágúst 1997 undir fyrirsögninni Markmi› í upplýsinga- og tæknimennt (Menntamálará›uneyti›, 1997b). Hópurinn haf›i funda› alls 17 sinnum á tímabilinu frá mars fram í júlí. Smí›ar ur›u nú hönnun og smí›i og hluti af námskrá í upplýsinga- og tæknimennt, en voru ekki haf›ar me› ö›rum list- og verkgreinum eins og á›ur. A›rar nýjungar voru markmi›in í skólasafnakennslu (sí›ar nefnt upplýsingamennt) og nýsköpun og hagnýtingu flekkingar. Lagt var til a› flessi tvö námssvi› yr›u samflætt öllum námsgreinum. Vori› 1998 kom út bæklingurinn Enn betri skóli um nýju námskrána flar sem m.a. kom fram a› leggja bæri áherslu á a› nota upplýsingatækni sem verkfæri í öllum náms- greinum í grunnskólunum (Menntamálará›uneyti›, 1998). Vinnuhópurinn vann enn frekar úr markmi›um forvinnuhópsins um skólasafnakennslu og nýsköpun og hagnýtingu flekkingar og lag›i til minni háttar áherslubreytingar flegar hann kynnti A›alnámskrá: Upplýsinga- og tæknimennt sem bygg› var á flremur námssvi›um, upp- lýsingamennt, nýsköpun og hagnýtingu flekkingar og hönnun og smí›i (Menntamála- rá›uneyti›, 1999b). Auk kafla um hvert námssvi›anna flriggja var kafli um tölvunotkun sem settur var fremst í námskrána. Áfanga- og lokamarkmi› eru skilgreind fyrir öll flrjú námssvi›in upp í 10. bekk og líka í tölvunotkun, og fyrir upplýsingamennt eru sett flrepa- markmi› upp í 4. bekk. Tölvunotkun skal ekki vera sérstakt svi› heldur á a› kenna hana me› flví a› beita tölvum vi› nám í ö›rum greinum. Notkun upplýsingatækni í skólastarfi Í lok tíunda áratugarins studdu mörg sveitarfélög áherslur sem hvöttu til notkunar upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu. Tölvubúna›ur var endurnýja›ur í skólum um land allt og skólaskrifstofur notu›u hlutfallstölur sem sýndu fjölda nemenda á hverja tölvu sem mælikvar›a á kaup búna›ar. Kennarar voru sendir á námskei› til a› bæta færni sína á svi›i upplýsinga- og samskiptatækni og Símenntunarstofnun KHÍ bjó til matstæki til a› meta tölvufærni kennara (Manfred Lemke, 2005). „ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “ 76 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.