Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 76
til starfa svokalla›ir forvinnuhópar skipa›ir fólki me› ólíkan fræ›ilegan bakgrunn og
vann fla› fólk a› flví a› setja lokamarkmi› fyrir mismunandi námsgreinar. Nokkrir
formenn forvinnuhópa voru fræ›imenn úr háskólum. Sí›ar tók vi› starf í vinnuhópum
flar sem flrepa- og áfangamarkmi› voru skilgreind en umsjónarmenn tiltekinna náms-
greina stjórnu›u starfinu í vinnuhópunum. Forvinnuhóparnir og sí›ar vinnuhóparnir
unnu samhli›a a› námskrárger› fyrir grunn- og framhaldsskólastig til a› gæta fless a› í
námskrá væri gert rá› fyrir samfellu og e›lilegri stígandi í námsframvindu. Vinnu-
hópunum var gert a› semja mælanleg áfangamarkmi› fyrir 4., 7. og 10. bekk og fram-
haldsskóla. Þrepamarkmi› voru einnig samin fyrir hvern bekk í mörgum námsgreinum.
Sérskipu› nefnd samdi a› fyrirmælum rá›herra lei›beinandi rit um almenna endur-
sko›un a›alnámskrárinnar (Menntamálará›uneyti›, 1997a).
Rá›herrann var ákafur talsma›ur nýtingar upplýsingatækni – var til dæmis fyrstur
íslenskra rá›herra til a› stofna eigin heimasí›u ári› 1995 – og kom áhuginn fram í starfi
hans. Á heimsí›unni birtir hann m.a. dagbók sem er uppfær› nánast daglega.
Mikilvægt stefnumarkandi rit, Í krafti upplýsinga, sem sérskipu› nefnd um upplýsinga-
tækni samdi a› ósk rá›herra kom út ári› 1996 (Menntmálará›uneyti›, 1996). Forvinnu-
hópur í upplýsinga- og tæknimennt kynnti tillögur sínar í ágúst 1997 undir fyrirsögninni
Markmi› í upplýsinga- og tæknimennt (Menntamálará›uneyti›, 1997b). Hópurinn haf›i
funda› alls 17 sinnum á tímabilinu frá mars fram í júlí. Smí›ar ur›u nú hönnun og smí›i og
hluti af námskrá í upplýsinga- og tæknimennt, en voru ekki haf›ar me› ö›rum list- og
verkgreinum eins og á›ur. A›rar nýjungar voru markmi›in í skólasafnakennslu (sí›ar nefnt
upplýsingamennt) og nýsköpun og hagnýtingu flekkingar. Lagt var til a› flessi tvö námssvi›
yr›u samflætt öllum námsgreinum.
Vori› 1998 kom út bæklingurinn Enn betri skóli um nýju námskrána flar sem m.a. kom
fram a› leggja bæri áherslu á a› nota upplýsingatækni sem verkfæri í öllum náms-
greinum í grunnskólunum (Menntamálará›uneyti›, 1998). Vinnuhópurinn vann enn
frekar úr markmi›um forvinnuhópsins um skólasafnakennslu og nýsköpun og
hagnýtingu flekkingar og lag›i til minni háttar áherslubreytingar flegar hann kynnti
A›alnámskrá: Upplýsinga- og tæknimennt sem bygg› var á flremur námssvi›um, upp-
lýsingamennt, nýsköpun og hagnýtingu flekkingar og hönnun og smí›i (Menntamála-
rá›uneyti›, 1999b). Auk kafla um hvert námssvi›anna flriggja var kafli um tölvunotkun
sem settur var fremst í námskrána. Áfanga- og lokamarkmi› eru skilgreind fyrir öll flrjú
námssvi›in upp í 10. bekk og líka í tölvunotkun, og fyrir upplýsingamennt eru sett flrepa-
markmi› upp í 4. bekk. Tölvunotkun skal ekki vera sérstakt svi› heldur á a› kenna hana
me› flví a› beita tölvum vi› nám í ö›rum greinum.
Notkun upplýsingatækni í skólastarfi
Í lok tíunda áratugarins studdu mörg sveitarfélög áherslur sem hvöttu til notkunar
upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu. Tölvubúna›ur var endurnýja›ur í
skólum um land allt og skólaskrifstofur notu›u hlutfallstölur sem sýndu fjölda nemenda
á hverja tölvu sem mælikvar›a á kaup búna›ar. Kennarar voru sendir á námskei› til a›
bæta færni sína á svi›i upplýsinga- og samskiptatækni og Símenntunarstofnun KHÍ bjó
til matstæki til a› meta tölvufærni kennara (Manfred Lemke, 2005).
„ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “
76
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 76