Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 98

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 98
námskrárhugtaki› er fla› sem Elliot Eisner (1994) kallar núll-námskrá. Me› flví á hann bæ›i vi› fla› sem ákve›i› er a› kenna ekki flegar fyrirhuga›a námskráin er samin og eins fla› sem ver›ur útundan í virku námskránni – og flví sem nemendur tileinka sér – flegar skólar og kennarar velja einn flátt úr fyrirhugu›u námskránni en líta fram hjá ö›rum. Ýmsar erlendar rannsóknir benda til a› samræmd stö›lu› próf sé eitt af flví sem hefur áhrif á fla› hvernig virka námskráin víkur frá hinni fyrirhugu›u og hva› lendir í glatkistu núll-námskrárinnar. Þannig dregur Abrams (2004) saman ni›urstö›ur allmargra nýlegra bandarískra rannsókna sem benda til a› flrýstingur á kennara vegna sta›la›ra sam- ræmdra prófa hafi mikil áhrif í flá átt a› auka vægi námsflátta sem kennarar telja a› prófa› ver›i úr á kostna› fleirra sem ekki er prófa› úr. Shepard (2000) greinir frá ni›urstö›um eigin rannsóknar flar sem í ljós kom sterk tilhneiging kennara til a› gera kennslu undir prófin a› föstum li› í kennslunni og nota verkefni sem samsvöru›u formi prófanna flar sem unni› var me› einangra›a námsflætti út frá námsbókum fremur en markmi›um. Einnig kom í ljós a› kennarar töldu sig ná bestum árangri á prófunum me› flví a› fljálfa nemendur markvisst í a› taka sams konar próf og fara í gegnum námsefni og æfingar sem mi›u›u sérstaklega a› undirbúningi fyrir prófin, gjarnan á kostna› fjöl- breyttra vinnubrag›a og vi›fangsefna sem mi›u›u a› flví a› fljálfa gagnrýna hugsun. Bæ›i Abrams (2004) og Shepard (1991) greina frá rannsóknum sem gefa til kynna a› sú flekking sem nemendum er kennd me› flessum hætti sé yfirbor›skennd, yfirfærist illa og a› í skólum og fræ›sluumdæmum flar sem árangur nemenda á stö›lu›um sam- ræmdum prófum hefur batna› miki› á stuttum tíma hafi komi› í ljós a› nemendur stó›u ekki alltaf undir fleim árangri flegar lög› voru fyrir flá ö›ru vísi upp bygg› próf sem fló áttu a› mæla fla› sama. Af flessu dregur Shepard (2000) flá ályktun a› hægt sé a› bæta „árangur“ nemenda á stö›lu›um samræmdum prófum án fless a› bætt nám e›a dýpri skilningur liggi a› baki. RANNSÓKNIN Markmi› rannsóknarinnar var a› veita innsýn í náttúrufræ›ikennslu á unglingastigi me› flví a› kynnast sjónarmi›um náttúrufræ›ikennara í fjórum grunnskólum í kjölfar fless a› samræmt próf hefur veri› teki› upp í greininni. Enn fremur a› kanna hver væri hlutur náttúrufræ›innar í frambo›i valgreina í skólunum fjórum og hvort finna mætti dæmi um a› frambo› valgreina á unglingastigi tæki a› einhverju leyti mi› af undirbúningi nemenda fyrir prófi›. Í samræmi vi› flessi markmi› var leita› svara vi› tveimur spurningum: Í fyrsta lagi hvort tilkoma samræmda prófsins hafi haft áhrif á náttúrufræ›i- kennslu á unglingastigi í skólunum fjórum og í ö›ru lagi hvort samræmdu prófin í heild stýri a› einhverju marki frambo›i valgreina í flessum sömu skólum. Skólarnir voru flrír me›alstórir fléttbýlisskólar og einn fámennur skóli. Vi›mælendur voru náttúrufræ›ikennarar á unglingastigi í fléttbýlisskólunum, deildarstjóri á unglinga- stigi í einum fleirra og loks skólastjóri fámenna skólans en hann hefur langa reynslu af náttúrufræ›ikennslu. Vi›tölin voru tekin í aprílmánu›i 2004. Þátttakendum eru gefin gervinöfn í greininni. Úrtaki› var í senn hentugleika- og ásetningsúrtak (sjá Cohen, Manion og Morrison, 2000). Hentugleikinn fólst í a› velja vi›mælendur sem au›velt var „ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “ 98 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.