Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 124

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 124
vísindum og tækni flessa heims. Svonefnt vísinda- og tæknilæsi hefur grundvallar- flý›ingu fyrir einkalíf okkar, fjárhagslega stö›u, samfélagslega stö›u og menntunarlega. Fyrir 35 árum benti Alvin Toffler á fla› í bók sinni, Future Shock, a› nútímama›urinn yr›i svo ofurseldur hinni öru flróun vísinda og tækni a› á endanum hlyti hann a› tapa áttum, héldi hann ekki vöku sinni. Þrátt fyrir flokkalega leikni ömmu ungu stúlkunnar og jafn- aldra hennar í lykkjuskrift Marinós er flessi samfélagshópur dæmdur til a› lenda meira e›a minna utan gar›s á endanum sökum vísindalegs og tæknilegs ólæsis. Ólæsir flegnar hinnar nýju aldar ver›a ekki fleir sem geta ekki lesi› og skrifa› texta, heldur fleir sem leggja sig ekki fram um a› nema, afnema og endurnema (learn, unlearn and relearn), sag›i Toffler. Me› ö›rum or›um flá tekur hinn vísinda- og tæknivæddi veruleiki okkar svo örum breytingum a› vi› ver›um a› hafa okkur öll vi› a› læra nýja hluti, venja okkur af fleim sem úreldast og fyrnast og endurmennta okkur í flví sem hefur breyst. Hér ver›ur ekki dæmt um fla› hvort tími sé kominn til a› afnema (unlearn) lykkjuskrift flá sem kennd var í barnaskólum á sí›ustu öld. Ekki heldur hvort kominn sé tími til a› afnema, endurnema (relearn) e›a endursko›a flá sundurlausu flekkingarmola í málfræ›i og stær›fræ›i sem vi› höfum fram a› flessu trúa› a› öll ungmenni flurfi á a› halda til a› geta útskrifast úr grunnskóla. En svo miki› er víst a› hugmyndir OECD um almennt læsi, vísindalegt læsi og stær›fræ›ilegt læsi vir›ast fela anna› og meira í sér en fla› a› geta fluli› sundurlausa mola flekkingar e›a gert fleim sérstök skil. Þa› a› geta lesi› jöfnu me› breytunum x og y og teikna› samsvarandi beina línu, fleygboga e›a einhverja a›ra mynd á rú›ustrika›an pappír er án efa flý›ingarmikil kunnátta í ákve›nu samhengi. En samkvæmt hugmyndum PISA um stær›fræ›ilegt læsi er hún lítils vir›i fyrir flestar 15 ára manneskjur, flví fleim reynist jafnan erfitt a› setja flessa kunnáttu í samhengi vi› veruleikann. Hér kann einhver a› spyrja: En eru ekki margir slíkir molar flekkingar og kunnáttu flannig a› fleir nýtast okkur sí›ar á ævinni og flá tekst okkur a› setja flá í samhengi vi› veruleikann? Ef til vill. En á móti má spyrja: Er teikning fleygboga á rú›ustrika›an pappír mikilvægari flekkingarmoli fyrir nútímamanneskju en ýmislegt fla› sem skólar sleppa me›vita› e›a óme›vita› úr námskrám sínum? Til dæmis má nefna fljálfun í a› lesa, túlka og fjalla gagnrýni› um flær stær›fræ›ilegu, tæknilegu og vísinda- legu upplýsingar sem fjölmi›lar bera á bor› fyrir okkur dag hvern. Ekki er loku fyrir fla› skoti› a› fókus PISA-verkefnisins veki upp spurningar um áherslur í sjálfri kennaramenntuninni. Þar ætti ef til vill frekar a› fjalla á gagnrýninn og skapandi hátt um hinar fjölmörgu víddir og birtingarform hlutfallshugtaksins í veruleika daglegs lífs og starfs, svo dæmi sé teki›, en grundvallarhugtök fræ›igreinarinnar stær›fræ›i, svo sem grúpur og a›ger›ir í mengi án samhengis vi› anna›, flótt flar sé án efa um mikilvæga mola flekkingar og kunnáttu a› ræ›a í flví samhengi sem fleir tilheyra. Hér ver›ur ekki meira fjalla› um stær›fræ›ilegt læsi, en lesendur hvattir til a› kynna sér fla› nánar á vef OECD, sér í lagi ni›urstö›urnar frá 2003. Um flátt vísinda og tækni í almennu námi Um sí›ustu aldamót skrifa›i einn fremsti núlifandi sérfræ›ingur um náttúruvísindanám barna,Wynne Harlen, a› vart fyndist fla› ríki í veröldinni sem ekki hef›i breytt námskrám sínum á flann veg a› veita náttúruvísindum flar veglegan sess, ekki síst í námi yngri V I Ð H O R F 124 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.